Leita í fréttum mbl.is

Síminn styrkir sunddeild Íþróttasambands fatlaðra.

Við syndum til góðs
Við syndum til góðs í dag
Eins og auglýsingin í dagblöðunum í morgun gefur til kynna ætlar Síminn að styrkja sunddeildina hjá Íþróttasambandi fatlaðra með því að heita á hvern þann starfsmann sem fer í sund í dag. 
Þarna er á ferðinni verðugt verkefni sem án efa styrkir vel við bakið á íþróttadeildinni.
Frábært framtak hjá Símanum sem önnur stórfyrirtæki mættu taka sér til fyrirmyndar.
Oft virðist það vera þannig að fatlaðir eru sniðgengnir líkt og þegar Kristín Rós sundkona var sniðgengin af íslenskum íþróttafréttamönnum þegar hún var verðugur verðlaunahafi
"íþróttamaður ársins" en þeir ákváðu að einstaklingur með fötlun væri þess ekki verðugur sem er auðvitað alrangt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband