Leita í fréttum mbl.is

Grétar Már - kominn í pólitík

Til hamingju með daginn ágætu bloggarar sem og aðrir lesendur. 

Það var fámennt í skrúðgöngu dagsins í dag eins og oft áður eða eins og einn af skipuleggjendum hátíðarhaldanna í Reykjavík sagði í útvarpinu í dag - á meðan fólk hefur það svona gott eins og það hefur í dag, þá fer það ekki í kröfugöngur.  Segir þetta ekki allt sem segja þarf.  En það var eitt sem sló mig meira en annað í ræðu Grétars Þorsteinssonar

"Við krefjumst þess að nafn Íslands verði tekið af lista þeirra þjóða sem studdu innrásina í Írak.  Íslenska þjóðin hefur aldrei stutt þennan hernað"

Ég fæ ekki séð hvers vegna hann er að blanda saman baráttudegi verkalýðsins og þessu pólitíska máli.  Þessi settning átti hreinlega ekkert erindi á þessum degi við þetta tilefni. 


mbl.is „Velferð fyrir alla“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Þessir gömlu kommar, framkvæmdastjórar eða formenn ASÍ hafa alltaf verið í bullandi pólitík með starfi, og munu aldrei slaka þar á.  Lítum sv9 á Ögmund.  Hann er í bullandi kynningarstarfsemi fyrir umhverfisfasista na á fundum BSRB.  

Guðmundur Björn, 1.5.2007 kl. 20:26

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Það eru sumir þannig að um leið og þeir fá möguleika á að opna á sér munninn, þá er eins og þeir geti ekki hætt að tala fyrr en þeir séu búnir að koma einhverjum hitamálum frá sér ..... þetta átti alls ekki heima þarna, er alveg sammála þvííííí

Inga Lára Helgadóttir, 1.5.2007 kl. 21:38

3 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Iss þetta er akkert nýtt, þessir ágætu menn eru og hafa alltaf verið rammpólitískir.

En varðandi kröfugöngur og almenna velmegun, þá held ég að það sé nausðynlegt að minna á sig þó að við höfum það gott, til dæmis ættu félögin að fara markvist í það að kynna það fyrir ungu fólki í dag sem er að byrja sinn feril á vinnumarkaði hver réttur þess er.  Því að almennt vita þessi krakkar ekkert um sinn rétt.

Eiður Ragnarsson, 3.5.2007 kl. 02:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband