Leita í fréttum mbl.is

Halelúja - Þó fyrr hefði verið

Ég segi nú ekki meir.  Komi þeir bara sem allra fyrst.  Skemmtilegt samt að það sé Danish Crown sem er að koma sérstaklega í ljósi þess að þar hafa margir íslendingar starfa í gegnum árin.  Hugsanlega verða þetta dönsk eðalsvín verkuð af íslenskum hágæða starfsmönnum, hver veit?

En ég leyfi mér samt að setja spurningamerki um það hvort þetta muni lækka verðið á svínakjötinu stórlega, hugsanlega um örfá prósent eða svo!


mbl.is Danskir svínakjötsframleiðendur ætla inn á íslenskan markað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ég óttast að þetta bittni á svínabændum á íslandi, breytir litlu fyrir neytandann því nú þarf að fara að sér styrkja svínabændur.

Sigfús Sigurþórsson., 24.4.2007 kl. 18:06

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ég tek undir með Sigfúsi, mér var brugðið þegar ég las þetta, ég kaupi sko íslenskt kjöt af okkar yndislegu bændum

Inga Lára Helgadóttir, 24.4.2007 kl. 22:01

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég vil íslenskt kjöt.

María Anna P Kristjánsdóttir, 25.4.2007 kl. 10:22

4 Smámynd: Óttarr Makuch

Ég hef oft bragðað á dönsku svínakjöti og get bara ekki kvartað undan því.  Ég segi hinsvegar að neytandinn á að fá að velja nú ef fólk vill ekki þetta danska kjöt þá væntanlega hætta þeir innfluttningi til landsins.  Ég segi því einfaldlega aukin samkeppni er af hinu góða fyrir alla!

Óttarr Makuch, 25.4.2007 kl. 15:02

5 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Það á að verja bændur landsins segi ég.... ertu ekki sammála Óttarr ?

Inga Lára Helgadóttir, 25.4.2007 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband