Leita í fréttum mbl.is

Ósk um bæn

candle-down
Kæru vinir og félagar,
mig langar til þess að biðja ykkur um að hafa Sólveigu Þóru systur mína með í bænum ykkar í dag og næstu daga.  Hún er nú komin á Landspítalan Fossvogi.  Eftir tæpa klukkustund þá fer hún í mjög erfiða höfuðaðgerð og þarf hún því á öllum þeim styrk að halda sem hún getur fengið.
Hún er sterk stelpa og ekki vantar neitt uppá þegar hún getur hjálpað öðrum og sjaldan biður hún um aðstoð sjálf.  En nú þarf hún svo sannarlega á styrknum að halda.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Áslaug Ósk Hinriksdóttir

Knús til systur þinnar vonandi tekst aðgerðin vel.

Áslaug

Áslaug Ósk Hinriksdóttir, 21.4.2007 kl. 17:38

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Biðjum góðan Guð um að stýra höndum læknanna og allt fer vel.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.4.2007 kl. 17:44

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Guð blessi Sólveigu Þóru systur þína, þig og fjöslkyldur ykkar.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.4.2007 kl. 18:04

4 identicon

Elsku Óttarr og fjölskylda,

Sólveig verður í huga mér í bæn í kvöld, ég vona að allt hafi gengið vel í dag. Hún er svo mikil Sól!

Berglind

Berglind (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 20:53

5 identicon

Elsku Óttarr og fjölskylda,

Sólveig verður í huga mér í bæn í kvöld, ég vona að allt hafi gengið vel í dag. Hún er svo mikil Sól!

Berglind

Berglind (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 20:54

6 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Ég mun hugsa til Sólveigar ,með ósk um að þetta gangi vel.

Halldór Sigurðsson, 21.4.2007 kl. 22:22

7 Smámynd: Eiður Ragnarsson

mínar bestu óskir um gott gengi og góðan bata...

Eiður Ragnarsson, 21.4.2007 kl. 23:01

8 Smámynd: Ólafur fannberg

bestu óskir héðan frá neðansjávarheimum

Ólafur fannberg, 21.4.2007 kl. 23:31

9 identicon

Óttarr minn, ég mun biðja fyrir systur þinni og ykkur öllum, sem elska hana og styðja.

Kveðja úr Æsufelli 2-2 F

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 00:29

10 Smámynd: Gunnar Björnsson

Bestu óskir um að aðgerðin gangi vel.


Gunnar Björnsson, 22.4.2007 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband