Leita í fréttum mbl.is

Sumarið er tíminn

IMG_1355

Sumarið er að koma
ég heyri vel í því.
Hitinn fer hækkandi
því í sólina sést oftar í.

Öll laufin springa út
og grasið verður grænt.
Fortíðar þjófar skila öllu
sem um veturinn höfðu rænt.

Ástin lætur til sín taka
þó svo það sé dagur eða nótt.
Svo fallast pörin í faðma
og sofna róglega en fljótt.


Þursi

 

Með þessu ljóði vil ég óska ykkur öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir stórskemmtilegan vetur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg G. Hansen

Gleðilegt sumar Óttarr og takk fyrir veturinn

Vilborg G. Hansen, 19.4.2007 kl. 20:13

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Gleðilegt sumar Óttarr og takk fyrir veturinn

Inga Lára Helgadóttir, 19.4.2007 kl. 23:09

3 Smámynd: Halldór Borgþórsson

Gleðilegt sumar félagi og takk fyrir veturinn

Halldór Borgþórsson, 19.4.2007 kl. 23:23

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleðilegt sumar Otti minn og takk fyrir veturinn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.4.2007 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband