Leita í fréttum mbl.is

Framsóknarmenn komnir á skrið og traktorinn orðinn heitur

Framsókn byrjuð, það fer varla framhjá nokkrum manni, konu eða barni að kosningar eru í námd.  Framsóknarflokkurinn með sína pr. meistara eru hreinlega komnir í 3 gír og traktorinn kominn á skrið.

Það er ekki hægt að þverfóta fyrir annaðhvort auglýsingum fyrir þeim td hér á blogginu nú ef maður skreppur í kringluna þá voru þeir þar fyrir páska að gefa páskaegg sömuleiðis í Smáralind og í Mjódd.  Þeir eru bara allstaðar, hélt satt best að segja að það væru ekki svona margir framsóknarmenn til lengur, ég taldi örugglega í kringum 10-15 Wink  Þeir hafa kannski gripið til þeirra ráða að flytja inn erlent vinnuafl til þess að gefa og dreifa bæklingum, hver veit.

 En ef þetta er bara byrjunin, við hverju á maður að búast viku til 10 dögum fyrir kosningar, já nú er stórt spurt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Já, Óttarr, þótt fyrr hefði verið. Við, Framsóknarmenn, erum í eðli okkar harðir

naglar og eins og sannir Íslendingar baráttuglaðir og það er fráleitt að afskrifa okkur, þótt fjölmiðlar hafi sumir hverjir horn í síðu okkar. Fólkið í landinu mun

fá að njóta hlutdeildar okkar í nálægri framtíð, ef það ber gæfu til þess.

Með góðri kveðju frá Siglufirði, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 10.4.2007 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband