Leita í fréttum mbl.is

Ég er bara alveg STÚMM

Eins og Bibba á Brávallagötunni sagði eitt sinn "Ég er bara alveg STÚMM".

Þetta er orðið daglegur fréttafluttningur um ofsakastur um götur stór Reykjavíkursvæðisins.  Ég held að það sé komið í ljós að STOPP átak Umferðastofu virkaði ekki, í það minnsta var virkni þess ekki til lengri tíma.

Hvað er til ráða?  Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör!  En það er alveg orðið deginum ljósara að það verður eitthvað að gera og það strax.  Ég veit ég hef skrifað það áður og ég skrifa það aftur - Það verður að gera eitthvað og það strax!  Maður verður nú samt alltaf jafn hissa þegar maður les um fullorðið fólk haga sér svona í umferðinni, spurning hvort þroski þessa ágæta mans sé á við aldur.

Lögreglan verður að vera enn sýnilegri en hún er í dag, mæla á vel sjáanlegum stöðum svo forvarnagildi radamælinga virki.  Það hlýtur að vera markmið lögreglunnar að beita frekar forvörnum en að reyna nappa sem flesta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband