Leita í fréttum mbl.is

Frábær dagur - Súkkulaðiegg í vinning

Mynd 425400

Þá er fyrsta páskaeggjaleit sem haldinn hefur verið í Elliðárdal lokið.  Það er óhætt að segja að það hafi verið margt um mannin því þarna voru saman komin afar, ömmur, mömmur og pabbar ásamt börnum og barnabörnum líklegt er talið að þarna hafi verið saman komin í kringum 1500 manns.  Það er óhætt að segja að Breiðhyltingar og Árbæingar láta ekki veðrið aftra sér við að koma og leita af eggjum og skemmta sér í góðra vina hópi.

Takk fyrir daginn þetta var stórskemmtileg skemmtun.


mbl.is Margir leituðu að páskaeggjum í Elliðaárdal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta hefur verið frábært . Gleðilega páska Otti minn. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.4.2007 kl. 21:39

2 Smámynd: TómasHa

Hvernig var það dreifuð þið þessum eggjum með þyrlu? Ég frétti af tæplega 2000 eggjum.

TómasHa, 7.4.2007 kl. 22:39

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Þú hefur góða heimildarmenn Tommi. Það hefðu svo sem ekki veitt af einhverskonar eggjadreifara en þetta gekk vel enda víkingar úr Breiðholti og Árbæ á ferð.

Óttarr Makuch, 7.4.2007 kl. 23:57

4 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Mér var svo mikið hugsað til ykkar í dag, var með ykkur í anda .... langaði svo að vera með ykkur, en skyldan kallaði

Veit þið áttuð góðan og frábæran dag í góðum félagsskap ! 

Inga Lára Helgadóttir, 8.4.2007 kl. 01:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband