Leita í fréttum mbl.is

Er mbl.is að deyja eða er fréttavaktin sofandi?

Ég velti því fyrir mér nú þegar klukkan er 07.58 að það hafa engar fréttir verið færðar inn á mbl.is síðan kl 21.15 í gærkvöldi.  Fór ég ósjálfrátt að velta fyrir mér hvort hér gæti verið á ferðinni ein mesta og stærsta gúrkutíð fréttafjölmiðils í langan tíma?  Það er varla að ég trúi því að EKKERT hafi gerst á Íslandi já eða í heiminum öllum síðan kl 21.15 í gærkvöldi.

Er Visir.is að stinga Mbl.is af, þeir virðast vera orðnir fljótari með fréttirnar og uppfærslur á vefnum hjá sér.  Það væri grátlegt ef Mbl.is myndi missa það góða forskot sem þeir höfðu á aðra netfjölmiðla.

Strákar og Stelpur á fréttavakt Mbl.is - VAKNIÐ, það er kominn dagur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja, ég varð fyrir vonbrigðum þegar ég var búin að ræsa tölvuna, og sá bara sömu fréttir og í nótt áður en ég fór að sofa. En þetta er föstudagurinn langi, svo sennilega er nægur timi.

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband