Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju með afmælið

Þegar ég las og hlustaði á þessa frétt fór ég að velta því fyrir mér hvaða kaka gæti verið tákn Reykjavíkur og eða landsins.  Er það hin klassíska skúffukaka, randalínukaka, Djöflateran eða eru það kannski bara kleinur?

Það er vissulega alltaf keppni á milli bakara um tertu/köku ársins en væri það ekki kjörið verkefni fyrir félag bakara að efna til verðlaunasamkeppni og velja hina einu sönnu köku sem gæti verið tákn Reykjavíkur eða landsins alls. 

Næst þegar ég fer út í bakarí þá mun ég án efa prufa að byðja um Reykjavíkurtertuna!


mbl.is Sacher-tertan 175 ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband