Leita í fréttum mbl.is

Vinir deila

Ekki að ég trúi mikið á stjörnuspá yfirleitt en ég gat ekki annað en brosað yfir stjörnuspá minni sem Morgunblaðið kynnti í dag.

Ég og einn af mínum góðu vinum höfum verið að karpa síðustu daga, þar sem ég hef að sjálfssögðu sagt að hann sé með einkennilega og ranga skoðun á hlutunum, sérstaklega af því hann var ekki sömu skoðunnar og ég, en þessi stjörnuspá segir líklegast það sem rétt er Smile 

 Vinur þinn heldur einhverju fram sem þú telur tóma vitleysu. Þú ert búin/n að reyna að hlusta án þess að dæma, en þú bara hefur þína skoðun. Líklega hafið þið bæði rétt fyrir ykkur. Verið bara sammála um að vera ósammála!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þekki höfundururinn ekki bar vel til ykkar félaga? og hefur gert einka störnuspá fyrir þig. Verið bara sammála um að vera ósammála! er verulega gott ráð til ykkar frá þessari stjörnuspá. Nú þarftu ekkert að óttast um að þú sért óréttlátur í gað hanns.

Sigfús Sigurþórsson., 2.4.2007 kl. 21:45

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Einhver njósnað um þig haha.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.4.2007 kl. 22:28

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Alltaf notalegt að vita til þess að einhver hugsar til manns

Óttarr Makuch, 2.4.2007 kl. 22:53

4 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

þetta er nokkuð sem maður þarf að læra, að virða skoðanir annara og líta ekki bara á sínar eigin sem gildar

Inga Lára Helgadóttir, 3.4.2007 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband