Leita í fréttum mbl.is

Yfirlýsing - Til hvers?

Eru okkar ágætu fjölmiðlar að breytast í vettvang yfirlýsinga frá aðilum sem vilja koma sínum settningum að.  Þá er ég alls ekki að tala um neitt einstakt mál heldur almennt.  Það eru öll blöð að vera uppfull af yfirlýsingum um yfirlýsingu vegna yfirlýsinga sem aftur kom vegna fyrr yfirlýsinga og þá þurfti að sjálfssögðu að svara öllum yfirlýsingunum!  Alveg hreint ótrúleg yfirlýsing þetta.
mbl.is Formaður MORFÍS óskar eftir því að Jakob Möller dragi ummæli sín til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Jón Sigurgeirsson , 29.3.2007 kl. 10:43

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Nákvæmlega, spurning hvenær er yfirlýsing yfirlýsing og hvenær yfirlýsing er ekki yfirlýsing

Óttarr Makuch, 29.3.2007 kl. 11:17

3 identicon

Morfís snýst um að sannfæra fólk um eitthvað(eitthvað sem maður ákveður ekki sjálfur en á bara að gera hvort sem maður er sammála því  eða ekki).  Ég sé ekkert að þessum Orðum Jakobs.  Spurning hvort formaður MORFÍS vill ekki draga sín ummæli til baka :)

Sindri Baldur (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 12:24

4 identicon

Hvað í FJANDANUM er moggabloggið annað en vettvangur fyrir einstaklinga sem vilja troða sínum skoðunum að?

" Eru okkar ágætu fjölmiðlar að breytast í vettvang yfirlýsinga frá aðilum sem vilja koma sínum settningum að."

Þú ert að skjóta þig svo allsvakalega í fótinn með þessu kommenti.

Arnar O. (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 12:30

5 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Mér finnst það nú persónulega vera mjög virðingarvert viðfangsefni að einbeita sér að því að skamma annað fólk fyrir að láta ljós sitt skína, sér í lagi vegna þess að það er auðvitað alveg vonlaust að árangur náist.

Þorsteinn Siglaugsson, 29.3.2007 kl. 13:02

6 Smámynd: Óttarr Makuch

Kæri Arnar O.  - Þeir sem eru að blogga hvort heldur um fréttir eða eitthvað annað eru ekki að senda út yfirlýsingar heldur eingöngu að lýsa sínum skoðunum, þeir eru ekki að reyna fá áður skrifuðum eða sögðum orðum breytt né óska eftir því að þau verði dregin til baka.  Það er því svolítið teygjanlegt að reyna bera þetta saman.

En sem betur fer búum við í frjálsu landi þar sem hver og einn má hafa sína skoðun hvort sem öðrum líkar betur eða verr og auðvitað á það sama við um útsendingu yfirlýsinga, það má hver sem vill senda út eins margar yfirlýsingar og hann vill en það er þá vonandi í lagi að einhver eða einhverjir sjái spaugilegu hliðarnar á lífinu og tilverunni, annars væri nú ekki gaman að lifa eða er það?

Óttarr Makuch, 29.3.2007 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband