Leita í fréttum mbl.is

Páskaegg

Vakin er athygli á nýrri skoðanakönnun hér til hliðar á síðunni, spurt er um hvaða tegund þið kaupið af páskaeggi. 

Við keyptum í fyrra páskaegg frá Góu, einfaldlega af því okkur þótti þau betri en Nóa&Sírius eggin sem einhvernvegin á óskiljanlegan hátt lifa af forni frægð líkt og Bautinn á Akureyri.  Eini ókosturinn við Góu eggin eru málshættirnir sem eru afleiddir, ég velti því fyrir mér í fyrra hvort Helgi hafi fengið einhvern pólverjan til þess að velja málshættina.  Ekki það að ég hafi ekki ástæðu til að ætla að aumingja pólverjinn gæti leyst málið vel...... hann gæti það kannski núna í ár þe þegar hann hefur lært nokkrar settningar í íslensku.  Kannski hefur þeim farið fram í vali á málsháttum!  Allavega vonum við það hér á heimilinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband