Leita í fréttum mbl.is

Spurning að fá nokkur svona skilti hingað til landsins

Væri ekki ákveðin humar í því að fá nokkur svona skilti og setja upp víðsvegar um borgina þegar mesta ösin í borginni td á morgnanna þegar allir eru á leið í vinnu, skóla eða tómstundir.  Hentugir staðir gætu verið Nýja Hringbrautin (þar sem hún mjókkar við Miklabrautina), Ártúnsbrekkan, Reykjanesbrautin við vegaframkvæmdirnar osfrv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ég er aldrei of sein

Inga Lára Helgadóttir, 26.3.2007 kl. 19:38

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Ekki ég heldur   En þessi skilti gætu þó lífgað uppá tilveruna, til dæmis gæti Vilhjálmur borgarstjóri komið skilaboðum til vegfarenda t.d Íbúðareigendur munið að greiða fasteignagjöldin !

Óttarr Makuch, 26.3.2007 kl. 19:46

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

ég ekki heldur en þetta er fyndið.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.3.2007 kl. 21:19

4 Smámynd: Egill Rúnar Sigurðsson

Jú, mjög fyndið Óttar, sérstaklega í ljósi þess að þínir menn stjórna borginni!

Egill Rúnar Sigurðsson, 26.3.2007 kl. 23:07

5 Smámynd: Óttarr Makuch

Egill, ég bara spyr - ER EKKI ALLT Í LAGI MEÐ ÞIG ???  Hverjir gerðu nýju Hringbrautina - R Listinn, hverjir aðhöfðust EKKERT með mislæg gatnamót vegna þess að frú Ingibjörg Sólrún hefur ekki trú á mislægum gatnamótum R Listinn svona get ég lengi talið.

Enda veistu að það tekur lengri tíma en 10 mánuði að sópa og taka til misgjörðir R Listans, enda var borgin skilin eftir nánast í rjúkandi rúst!

Óttarr Makuch, 26.3.2007 kl. 23:12

6 Smámynd: Egill Rúnar Sigurðsson

Ég var nú bara fyrst og fremst að stríða þér Óttarr minn, þú bauðs eiginlega upp á þetta!  Hvað mislægu gatnamótin varðar, þá er það rétt að R-listinn hafði takmarkaða trú á þeim þar sem þau kölluðu á fleiri og fleiri slík gatnamót, með þeim væri í raun verið að íta vandanum á undan sér.  Þess vegna vildu mínir menn miklu frekar fara í göng undir Öskjuhlíð og Miklubraut svo eitthvað sé nefnt, sem væri miklu meira vit í en endalaus "skrímsli" sem mislæg gatnamót eru að vissu leiti, allt of fyrirferðamikil svo eitthvað sé nefnt.

Egill Rúnar Sigurðsson, 26.3.2007 kl. 23:36

7 Smámynd: Óttarr Makuch

okey okey þér er fyrirgefið Egill, bara af því ég vorkenni þér að vera Samfylkingarmaður

Óttarr Makuch, 27.3.2007 kl. 08:57

8 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Þetta skilti er snilld ----

Tek samt ekki þátt í samgönguumræðu . 

Halldór Sigurðsson, 27.3.2007 kl. 11:59

9 Smámynd: Egill Rúnar Sigurðsson

Takk fyrir það félagi Óttarr!  Þú vorkennir mér ekki í vor þegar talið hefur verið upp úr kjörkössunum!!

Egill Rúnar Sigurðsson, 27.3.2007 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband