Leita í fréttum mbl.is

Á nærbuxunum?

Þó svo þeir hefðu ákveðið að hlaupa um á grænum nærbuxum með loðfeldshúfu á hausnum á meðan þeir drukku bjór með röri þá væri mér alveg hjartanlega saman.  Eru þeir ekki bara að skemmta sér?  Hver er svo sem fréttin við þetta?  Þrátt fyrir að vera ein mesta skoðaða frétt á mbl þá finnst mér hún frekar eiga heima í Séð & heyrt en hér á mbl.

Þetta er einfaldlega frétt um ekki neitt!


mbl.is Bretaprinsar döðruðu drukknir á næturklúbbum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Skemmtileg síða með léttu yfirbragði, takk fyrir mig.

Sigfús Sigurþórsson., 26.3.2007 kl. 01:15

2 identicon

Þú hefur rangt fyrir þér, Óttar. Mennirnir eru prinsar, þannig að þeir lenda í slúðurfréttum. Hefurðu ekki tekið eftir því annars að slúðurfréttir eru líka skrifaðar á mbl og, nota bene, mest lesnar af öllum? Annar reyndi að berja ljósmyndara, er það ekki fréttnæmt? Báðir eiga kærustu en virðast þó vera að þreifa fyrir sér, er það ekki frétt?
Á mbl sem sé að vera rosa alvarlegur í öllum fréttum og aldrei skrifa léttari fréttir af fræga fólkinu, sem virðist vera vinsælasta efnið? Ég bara spyr..

Blaðamaður (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 10:25

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Gaman þegar blaðamaður vill ekki, þorir ekki eða má ekki skrifa undir nafni - hefði einmitt haldið að blaðamenn þyrftu ekki að fara í felur.

Eins og ég gat til um í blogginu þá tók ég það sérstaklega fram að þetta væri mest skoðaða fréttin á mbl, en mér hefur fundist að Morgunblaðið eigi að vera fágaðra blað heldur en svo að elta gulu pressuna hist og her.  Nefndi það hvergi að Morgunblaðið ætti að vera rosalega alvarlegt, enda geturðu birt og sagt frá mörgu öðru en rosalega alvarlegum fréttum.  En kæri blaðamaður, sem betur fer er misjafn smekkur/skoðanir manna því annars myndi enginn kaupa Séð&Heyrt eða önnur slúðurblöð.

Óttarr Makuch, 26.3.2007 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband