Leita í fréttum mbl.is

TaB er það enn til?

Ég var löngu búinn að setja TaB í flokk með Smur Cola, Poló og Sinalco (þessu gamla).  Hélt bara að það væri löngu hætt að framleiða þennan drykk enda er þessi drykkur algjörsamlega ódrekkanlegur.

Ég man reyndar einnig eftir frétt sem birtist í fjölmiðlum hér á landi fyrir u.þ.b. áratug þar sem sagt var að TaB væri krabbameinsvaldandi, en þegar maður skoðaði það mál nánar þurfti maður að drekka ca 3 baðkör á hverjum degi í nokkur ár svo það gæti mögulega átt þátt í að einhver fengi krabbamein.


mbl.is TaB af markaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

mér finnst taB vera eins og kók sem er orðið gamalt og búið að hrista mikið ..... ojjjjjj

Inga Lára Helgadóttir, 25.3.2007 kl. 20:03

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Var bara búin að gleyma þessu drykk.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.3.2007 kl. 22:46

3 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Var það ekki Spur Cola -- drykkur sem er enn sárt saknað

Halldór Sigurðsson, 25.3.2007 kl. 23:19

4 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Heyrðu. Þetta er alveg rétt hjá Ingu Láru. Frábær lýsing. Alveg rétt. Mér fannst reyndar TaB ágætt ískalt. Man eftir auglýsingunni. Já, já. Kona í bleikum sundbol að sýna línurnar í lagi.

Sveinn Hjörtur , 25.3.2007 kl. 23:23

5 Smámynd: Óttarr Makuch

Yep, væri alveg til í eina flösku ef ekki bara svær af Spur Cola, reyndar líka af Poló en við TaB-ið segi ég einfaldlega Nei Takk.

Óttarr Makuch, 25.3.2007 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband