Leita í fréttum mbl.is

Ég þekki Knút

Auglýsingabrella dýragarðsins sem er algjörlega að slá í gegn!  Það er spurning hvor er að fá meiri athygli dýragarðurinn, umsjónarmaður ísbjarnanna eða Knútur? 

Það er flott hjá dýragarðinum að nýta sér þá athygli sem dýraverndunarsamtökin létu upp í hendurnar á þeim.  En ég skil samt ekki sjónarmið samtakana að vilja lóa dýrinu, eftir því sem ég best veit hafa þau ekki barist fyrir frelsi hans nema á þá ef þau kalla það frelsi að lóa blessuðu dýrinu. 

Knútur ásamt Thomas Doerflein, starfsmanni dýragarðsins í Berlín.

En hvað myndina varðar, þá ætti umsjónarmaðurinn að njóta þess meðan hann getur, ég hef ekki trú að að björnin sé tilbúinn að sleikja andlitið á honum eftir 2 ár eða svo, án þess að narta aðeins í nefið í leiðinni Smile

P.S. Svo þekki ég einn Knút, sem reyndar er töluvert eldri en þessi því sá sem er hér er kominn langt á fertugsaldur Smile


mbl.is Knútur heldur blaðamannafund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég þekki tvo Knúta, þeir eru feðgar.

Palli (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband