Leita í fréttum mbl.is

Ertu með LÍK í kjallaranum

Þetta minnir einna helst á textann góða "í kjallaranum úa í kjallaranum úa tralla lalala"  Ekki myndi ég vilja vakna við það einn daginn að heill kirkjugarður væri hér í kjallaranum.  Skyldi hafa verið reimt í húsinu?  Skyldu fólkið einhvertíman grunað þetta?  En hvað sem því líður þá myndi ég flytja út!

Frétt úr Austurglugga

Tíu beinagrindur í kjallaranum

Skrifað af GG   
Tuesday, 06 March 2007

Fornleifafræðingar munu á næstu mánuðum hefjast handa við að grafa upp fornan kirkjugarð sem er undir gamla íbúðarhúsinu á Rangá í Hróarstungu. Þegar hafa fundist tíu grafir undir kjallaragólfinu og ekki er ólíklegt að fleiri eigi eftir að koma í ljós. Fornleifafræðingur telur líklegt að grafirnar séu frá miðöldum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband