Leita í fréttum mbl.is

Hvernig deyrð þú?

Já þegar spurt er að svari við þeirri spurningu sem við öll vitum í raun og veru svarið við þe við munum öll á endanum deyja, en spurningin er bara úr hverju eða hvernig? 

Ekki að þetta sé vísindalegur útreikningur að ég held þá læt ég hann fylgja með svona til gamans og því ekki ráðlegt að taka þetta alvarlega.

1 á móti 84 að þú deyir í bílslysi.

1 á móti 1.008 að þú drukknir.

1 á móti 10.048 að þú deyir sökum áfengiseitrunar.

1 á móti 13.729 að þú deyir vegna veður hita.

1 á móti 79.746 að þú deyir vegna eldingar.

1 á móti 340.733 að þú deyir sökum flugeldaslys.

Hver segir svo að það sé ekki hægt að leika sér með tölfræði, en það eru alveg ótrúlega kannanir sem hægt er að finna á netinu - svo mikið er víst!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Einn góður kommi sagði eitt sin að óska Daudagi sinn vælr, að hann færi i sjoin og Bandrisk þyrla kæmi með spotta og hann neitað að taka við honum!!!!Vitið hver sagði þetta????/Kveðja Halli gamli P/S hann er Þjoðhátarfæðingur!!!!!!

Haraldur Haraldsson, 6.3.2007 kl. 00:56

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Er hægt að drepast úr hlátri?

Ólafur Þórðarson, 6.3.2007 kl. 02:43

3 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Merkilegur þessi munur á umferð og sundi. Kannski helgast það af því að við kennum börnunum okkar að synda 10 árum áður en við ætlumst til þess af þeim að þau læri sjálf á umferðina. Það er leikur að læra.

Birgir Þór Bragason, 6.3.2007 kl. 09:04

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Í einhverri kenslubók , líklega þýsku bókinni minni var skipstjóri sem var spurður hvort hann væri ekki hræddur við  að  fara á sjóinn og drukkna. Hann spurði spyrjanda sinn hvar  pabbi hans hefði dáið, í rúmminu, en afi þinn í rúnninu. Etu þá ekki hræddur við að fara í rúmmið spurði skipstjórinn. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.3.2007 kl. 22:25

5 Smámynd: Karl Gauti Hjaltason

Jamm ...

Karl Gauti Hjaltason, 13.3.2007 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband