25.2.2007 | 22:01
Steingrímur "Netlögga"
Ágćti Steingrímur,
Hvert ertu eiginlega ađ fara međ ţessari hugmynd ţinni um "netlöggu" hvađ verđur nćst "símalögga", "heimilislögga" og/eđa "vinnulögga" Ţetta er hugmynd sem var ógeđfeld áriđ 1950 og er ekki minna ógeđfeld 2007. Ég velti ţví fyrir mér hvert ţessi flokkur er eiginlega ađ fara. Hvar er friđhelgi einkalífsins ađ ţeirra mati? Líklegast á ţađ ekki heima í nútíma ţjóđfélagi VG. Hvađ er ţađ sem hann ćtlar sér međ ţessari nýju netlögreglu, á ţetta ađ vera öflug deild vaskra lögregluţjóna sem skođar allan inn/út póst og heimasíđuheimsóknir allra tölvunotenda á Íslandi? Ţessi hugmynd er hreint út sagt hneyksli og grófleg árás á friđhelgi einkalífsins međ hugmyndum Steingríms um ritstjórnarstefnu fyrir alla landsmenn.
Steingrímur J. Sigfússon hjá Agli Helgasini í Silfrinu. |
Steingrímur J. vill netlöggu
Steingrímur J. Sigfússon, formađur Vinstri grćnna, vill setja á fót netlöggu, til ţess ađ hindra ađgang ađ klámi og annarri óáran, á netinu. Steingrímur lét ţessi orđ falli í Silfri Egils á Stöđ 2 í dag. Ţađ var veriđ ađ rćđa um klámráđstefnuna sem ekki fékk inni á Íslandi, og Egill spurđi Steingrím hvort hann vildi ţá ekki ganga lengra og skera upp herör gegn öllu klámi.
Steingrímur kvađ já viđ. Hann sagđist vilja stofna netlögreglu sem međal annars og einkum ćtti ađ koma í veg fyrir klámdreifingu á netinu. Steingrímur kvađst einnig vera á móti nektar og súlustöđum, og ef hann fengi ađ ráđa myndi hann reyna ađ koma ţeim úr landi.
Nýjustu fćrslur
- 19.8.2011 Ţetta er var ekki okkur ađ kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskođun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... ţetta eru ekki viđ heldur ţeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express ţjónustufyrirtćki?
- 11.3.2010 Kristján Ţór - Styrkir sig međ hverjum deginum og ţorir ađ se...
Eldri fćrslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiđlar
Tenglar á ţá fjölmiđla sem ég les, ţekki eđa bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróđleiksbrunnur
- Blaðið Ţađ er bara ţarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set ţetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur ađ austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gćti veriđ, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Ţađ eina sem ţarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverđa tengla sem gćtu komiđ sér vel svona til ţess ađ slóra eđa stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér ţá ef víđa vćri leitađ.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mćlikvarđa, ferđast um landiđ jafn oft og reykvíkingar fara niđur Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...ađeins ţađ besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Ţar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauđsynlegt til ađ vita hvađ er ađ gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Ţađ styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Alvarleg netárás á Wise
- Skattamál verđi líklega ţeirra mesta klemma
- Tók ákvörđunina í gćr
- Tjón bćnda nam rúmum milljarđi
- Ágreiningur um tekjuöflun ríkissjóđs
- Ég gerđi mitt besta til ađ hjálpa til
- Guđmundur Ingi áfram ţingflokksformađur
- Nokkrir bílstjórar fengiđ áminningu
- Snjóflóđ í Esjunni í nótt
- Einn fćr 9,9 milljónir
Erlent
- Skotiđ á sama skólann ţrisvar á árinu
- Undirritar bráđabirgđafjárlög eftir dramatíska viku
- Barniđ sem lést var níu ára gamalt
- Tók ţrjár mínútur ađ drepa fimm og sćra 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmađurinn sagđur vera geđlćknir
- Áfram versnar stađa Trudeau
- Barn lést í árásinni
- Scholz: Hugur minn er hjá fórnarlömbunum
- Hinn grunađi sagđur vera frá Sádi-Arabíu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ţetta ekki svipađ kerfi og var í Rússlandi fyrir nokkrum árum. Skrítiđ hvađ ţetta virđist heilla Steingrím. En mér fynnst ótrúlega mikill feminiskurblćr yfir ţessu öllu. Engu líkara en kvennalistinn sé endurvakinn undir nýu nafni ( VG)
Halldór Borgţórsson, 25.2.2007 kl. 22:16
Eg sá einmitt ţennan Silfur Egils ţátt og mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds viđ ađ hlusta á Steingrím tala um stefnumál VG sem međal annars virđast ganga út á ađ hafa hér eitt allsherjar "stóra bróđur" ríki ţar sem fylgst er međ einstaklingum jafnt sem fyrirtćkjum.
Ég hélt ađ einu ríkin í veröldinni sem hafa "netlöggur" á sínum snćrum vćru Kína og nokkur önnur ríki međ sambćrilega stjórnskipan.
Steingrímur vill vćntanlega hafa ţetta eins hér.
Maron Bergmann Jónasson, 25.2.2007 kl. 22:17
netlöggu nei takk
Ólafur fannberg, 25.2.2007 kl. 22:26
Ég velti ţví fyrir mér hvort VG gćti ekki tekiđ ţátt fariđ í útrás og bođiđ fram bćđi í Kína og Rússlandi, ţar vćru ţessar "ritskođunarstefnur" vel ţegnar af stjórnvöldum.
Óttarr Makuch, 25.2.2007 kl. 23:03
Fáránleg hugmynd! Steingrímur ćtti ađ vita betur.
Egill Rúnar Sigurđsson, 26.2.2007 kl. 00:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.