Leita í fréttum mbl.is

Er þetta hræsni?

Síðast þegar ég vissi ók formaður "umhverfishópsins" á stórum jeppa og átti stórt einbýlishús.  Hvoru tveggja tekur að sjálfssögðu mikið á náttúruna og umhverfið.  Það þarf að virkja landið fyrir stóra húsið og svo slítur jeppinn götunum meira en lítill Kía fólksbíll svo ekki sé talað um útblásturinn frá bílunum.  En auðvitað eru stjórnarmenn VG aðeins að tala um aðra en sjálfan sig þegar þeir ræða um umhverfis- og náttúruvernd, eða hvað?

Það virðist vera einn heill á bakvið stefnu VG og hann kom á hjóli til fundarins, það væri líka gaman að vita hve margir komu með strætó?  Efast stórlega að það hafi verið nokkur fundarmanna sem gerðir það, þó svo ég vilji ekki fullyrða það!


mbl.is Einn á hjóli hjá VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Rúnar Sigurðsson

Skildi einhver hafa komið gangandi?!

Egill Rúnar Sigurðsson, 24.2.2007 kl. 19:54

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Það gæti svo sem hugsast ef menn hafa búið á fundarstaðnum

Óttarr Makuch, 24.2.2007 kl. 20:11

3 Smámynd: Maron Bergmann Jónasson

Kæri Guðmundur,  vegurinn á milli Akureyrar og Reykjavíkur er fær hvaða bílum sem er því sem næst alla daga ársins.  Ég hef sjálfur farið ófáar ferðirnar um allt Norðurland og milli Reykjavíkur og Akureyrar á Golfinum mínum sem ég átti í nokkur ár. 

Það eru því ekki rök fyrir því að eiga Land Cruiser að maður þurfi að vera á ferðinni úti á landi yfir vetrartímann.

Maron Bergmann Jónasson, 24.2.2007 kl. 22:14

4 Smámynd: Sigurður Ásbjörnsson

Sú var tíðin að menn gengu eða riðu milli Rvíkur og Akureyrar.

Sigurður Ásbjörnsson, 25.2.2007 kl. 01:04

5 Smámynd: Óttarr Makuch

Kostir hjólreiða er augljós og það eru ókostirnir einnig.  En þrátt fyrir alla galla og kosti þá er alltaf gaman að fara út að hjóla, allavega svona styttri ferðir. 

En af því að það er verið að tala um ferðir til og frá Akureyri, þá eru sætaferðir á milli þessara staða sem hæglega væri hægt að nýta sér. 

Óttarr Makuch, 25.2.2007 kl. 09:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband