Leita í fréttum mbl.is

Góður lögreglustjóri

Ég tel það skyldu mína að hrósa Stefáni Eiríkssyni lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins sértaklega fyrir skjót og góð viðbrögð við bloggfærslu minni um hraðakstur í Grafarholti.  Ég get vart lýst ánægju minni með nýjan lögreglustjóra og skjót viðbrögð embættisins. 

Ég setti bloggfærsluna mína inn kl 21.26 og mér barst tölvupóstur frá Stefáni innan klukkstundar eða kl 22.10.  Þar sem ég tel ekki um trúnaðarmál að ræða þá leyfi ég mér að birta tölvupóstinn hér fyrir neðan.

Það er frábært og veitir manni óneitanlega ákveðna öryggistilfinningu að vita til þess að lögreglustjórinn sem og starfsmenn hans eru á tánum gagnvart umdæminu sínu.

Takk fyrir Stefán !

=========================================

From: Stefán Eiríksson

S
ent: 21. febrúar 2007 22:10

To: ottarr@CENTRUM.IS

Subject: Ábending um hraðakstur í Grafarholti

Sæll Óttarr.

 

Þakka ábendingu á vefsíðu þinni í dag sem ég hef þegar komið á framfæri við umferðardeild embættisins. Það er mikilvægt að fá athugasemdir og ábendingar af þessu tagi og við munum skoða hvernig staða mála er á þessum stöðum sem þú bendir á sérstaklega.

 

Bestu kveðjur,

Stefán Eiríksson.

________________________________

 

Stefán Eiríksson, lögreglustjóri.

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu.

Hverfisgötu 113-115, 150 Reykjavík.

Sími 444-1000.

Vinsamlegast athugið að upplýsingar í tölvupósti þessum og viðhengjum við hann eru eingöngu ætlaðar þeim sem póstinum er beint til og gætu innihaldið upplýsingar sem eru trúnaðarmál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Rúnar Sigurðsson

Besta mál.  Sjálfsagt að hrósa mönnum þegar þeir eiga það slilið, sem lögreglustjórinn á í þessu tilviki.

Egill Rúnar Sigurðsson, 22.2.2007 kl. 00:20

2 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sæll.  já hann er flottur!

Sveinn Hjörtur , 22.2.2007 kl. 10:17

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

eg verð vist að segja það er ekki sama Jon og séra Jon/Eg fekk tilkynungu frá minni Lögreglustöð- i mjodd um grendargæslu og fleira,hefi setnt 2-3 mail þangað en þeim ekki svarað/Vinsamlegatst harhar@internet.is/Kanski er Breiðholtið ekkert spennandi fyrir vikomandi!!!Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 22.2.2007 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband