Leita í fréttum mbl.is

Hverfisráð og bílastæðavandamál.

Bílastæði við Sundlaugin í BreiðholtiVegna þeirrar umræðu sem hefur verið um bílastæðavanda Fjölbrautaskólans í Breiðholti og sundlaugarinnar þá var málið tekið fyrir í Hverfisráði Breiðholts, eftirfarandi bókun var samþykkt

"Hverfisráð Breiðholts óskar eftir að Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar kanni möguleikan á fjölgun bílastæða á sameiginlegu bílastæði Fjölbrautaskóla í Breiðholti og Sundlaugarinnar í Breiðholti.  Jafnframt bendir Hverfisráð Breiðholts á að almenningssamgöngur eru með miklum ágætum til og frá skólanum."

Með þessari bókun er málið komið í farveg hjá Framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar sem mun koma með tillögur að úrbótum vegna svæðisins.

Ég bendi ykkur á blogg Guðmundar Jónssonar vegna málsins á sem hægt er að skoða með því að smella hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Eru þetta myndir sem þú tókst eða tók Guðmundur bloggvinur þær?

Otti gott mál . Gaman ef þetta getur lagast. Auðvitað er þetta bara svona á meðan skólinn starfar. J 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.2.2007 kl. 00:06

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Þetta eru myndirnar hans Guðmundar Jóns.

Óttarr Makuch, 21.2.2007 kl. 00:11

3 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Hmm, ég ætti kannski að bjóða þér í heimsókn til mín?  Að vísu ertu í göngufæri, en ástandið í Marteinslauginni er þannig að það þarf ekki nema eitt lítið barnaafmæli til, að setja bílastæðamál við blokkina í uppnám.  (Og þá á ég við, að það eru engin aukastæði).

Sigríður Jósefsdóttir, 21.2.2007 kl. 00:26

4 Smámynd: Óttarr Makuch

Ég hef reyndar aldrei verið duglegur að gefa loforð, en hinsvegar mun ég fylgja þessu máli eftir sem og öllum öðrum málum sem ég tek að mér.  Það er hinsvegar alveg ljóst að það þarf að finna góða lausn á þessu máli . 

Óttarr Makuch, 21.2.2007 kl. 20:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband