15.2.2007 | 21:43
Gleði - Virðing - Samvinna
Þetta eru einkunnarorð Sæmundarskóla í Grafarholti en kennarar og starfsfólk skólans unnu hörðum höndum við að finna skólanum þessi góðu einkunnarorð. Það er mikil gróska í gangi hér í austanverðu Grafarholti byggð sem tengir fjölskyldulífið og náttúruna saman. Reyndar urðu skipulagsslys við hönnu hverfisins enda kannski ekki skrítið þar sem R-Listinn kom að þeim málum það kaupfélagsbandalag er nú ekki frægt fyrir góð vinnubrögð hvorki hér í Grafarholtinu né annarsstaðar í austurhluta borgarinnar, til að mynda þá var ekki gert ráð fyrir neinni íþróttaaðstöðu í Grafarholti við skipulagninu hverfisins, en nú er nýr meirihluti borgarinnar að reyna koma því í gott lag eins fljótt og kostur er.
Að lokum hvet ég ykkur til þess að líta við og skoða nýja heimasíðu Sæmundarskóla, þið getið skoðað hana með því að smella hér.
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
Athugasemdir
Það var bara einn ,,Kaupfélagsgalli" á R listanum og það var Framsóknarflokkurinn og hann er enn við stjórn þó hann hafi bara marið inn einn mann með 5,6% fylgi að mig minnir. ;-)
Egill Rúnar Sigurðsson, 15.2.2007 kl. 22:49
Gaman að heyra af skólanum ykkar þarna. Gott fyrir börnin meðan þau geta verið í návígi við náttúruna og ég er viss um að þið fáið úrbætur með íþróttarsvæði.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.2.2007 kl. 01:29
Það er einfalt R-Listinn gerði ekkert fyrir austurhluta borgarinnar, það vita allir, til að mynda gleymdist Breiðholtið 1994 og fannst aftur þegar núverandi meirihluti komst til valda, þetta vita líka allir! Þú veist hvernig þetta er með. Að hugsa sér þeir gerðu ekkert en skildi samt borgina eftir í rjúkandi rúst!
Óttarr Makuch, 16.2.2007 kl. 07:44
Er ekki rétt hjá mér að stærsta og glæsilegasta íþróttahús landsins er staðsett við Víkurveginn sem liggur beint upp í Grafarholtið. Einnig er verið að byggja við Vogaskóla, nýbúið að byggja við Langholtsskóla og frekari framkvæmdir liggja fyrir. Þessir þrír staðir eru allir í austurhluta höfuðborgarsvæðisins sem þú heldur að hafi gleymst. Ég held að ég búi í sömu Reykjavík og þú en ég sé nú engar rjúkandi rústir.
maron (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 09:13
Reykvíkingar vita betur Óttarr!
Egill Rúnar Sigurðsson, 16.2.2007 kl. 09:40
Egilsshöll í Grafarvogi var einkaframkvæmd!
Skólar hafa verið á snærum menntamálaráðuneytis þar til nýlega. Vil benda á að lengi hefur vantar uppbyggingu við skólana td í Breiðholti. Endurnýja þarf alla göngustíga í Breiðholti!, og svona mætti lengi telja. Ég held að þessi "litlu" verk eða öllu heldur fáu verk sem R-Listinn gerði í austurhluta borgarinnar séu séu öll góð en ekkert til þess að státa sig neitt sérstaklega af. Það vita það allir að R-Listinn hugsaði fyrst og fremst um borgina vestanmegin við lækinn!
Óttarr Makuch, 16.2.2007 kl. 10:29
Það er nú ósköp barnalegt að tala um "rjúkandi rústir" í upphrópunarstíl og gerir lítið annað en að gengisfella þann sem skrifar og málstað hans. Allir sem eitthvað þekkja til borgarinnar og nágrennis hennar vita betur.
Svala Jónsdóttir, 17.2.2007 kl. 17:00
Egill er góður vinur en með skrítnar skoðanir
Óttarr Makuch, 17.2.2007 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.