Leita í fréttum mbl.is

Guð sé lof að þetta var ekki FÍLL

Ég segi nú ekki meir!  Hvaða tilgangi þjónar það að geyma allan líkama konunnar, mér er bara spurn?  Er ekki nóg að taka DNA sýni úr henni til að bera saman.  Varla ætla þeir að geyma búkinn í 20 ár og láta svo aumingja barnið standa við á milli "feðranna" og svo líksins og kanna hvaða blanda kemur sterkust inn?  Þetta er auðvitað alveg út í hött.

Minnir mig á manninn sem var að mála hurð og þegar hann var hálfnaður þá kláraðist málningin, hann ákvað að taka hurðina með sér útí Hörpu málningu til þess að vera öruggur um að fá rétta litinn, en tók ekki með sér málningafötuna Smile  Sama segi ég með Önnu Nicole, guð sé lof a hún var ekki fíll, því það hefði ekki verið auðvelt að geyma hann Smile


mbl.is Lík Önnu Nicole varðveitt vegna faðernisprófs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hvers þarf síni úr móðurinni til að staðfesta faðernni barnsins?Er ekki nóg að bera saman sýni úr barninu og hugsanlegum feðrum?

Kjartan Atli (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 19:16

2 Smámynd: Karl Gauti Hjaltason

Nákvæmlega !

Karl Gauti Hjaltason, 14.2.2007 kl. 19:17

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Þeir ætla kannski að bíða eftir einhverri nýrri tækni sem verður kannski kominn á markaðinn eftir 20 ár, sem gerir þeim kleypt að yfirheyra líkið   Það ætti kannski að senda þeim símanúmerið hjá Sálarrannsóknarfélaginu, þeir geta kannski ráðið miðill á góðu tímakaupi

Óttarr Makuch, 14.2.2007 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband