Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að farþegarnir hafi fengið regluleg smáskilaboð um stöðu mála og nógan mat og drykk meðan þeir hafa þurft að bíða. Það verður áhugavert að heyra hlið farþeganna af þessum upplýsingum og kræsingum.
Iceland Express hefur áður sagt svipaða sögu án þess að nokkurt sannleikskorn sé fyrir því og þegar farþegarnir hafa sjálfir tjáð sig þá hefur allt önnur saga komið í ljós.
Hverjum skyldi þessi töf vera um að kenna??
Vél á leiðinni að sækja farþegana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
337 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sorglega er að íslensk flugmálayfirvöld hafa akkúrat ekkert um Astreus að segja. Iceland Express er bara farmiðasala sem leigir flugvélar af bresku flugfélagi. Íslendingum gengur alveg hörmulega að skilja þessa staðreynd. Iceland Express hefur ekki einu sinni ferðaskrifstofuleyfi, heldur var stofnað enn eitt skúffufyrirtækið utan um það. Expressferðir. Öll uppbygging þessarar svikamyllu er markvisst sett upp til að forðast ábyrgðir. Hvers vegna heldur fólk að IE geti endalaust kennt öðrum um? Það er vegna þess að það eru ,,aðrir" sem sjá um alla starfsemi þessa ,,draumafyrirtækis".
Sigurður (IP-tala skráð) 7.8.2011 kl. 19:29
Flugmálayfirvöld hér á landi hafa heimildir til þess að framkvæma skyndiskoðanir og kanna flughæfi þeirra sama um hvort sé að ræða íslenskt flugfélag eða erlent. Nú þegar hver vélin á fætur annarri á vegum Iceland Express hefur bilað og jafnvel verið kyrrsettar eins og dæmin sanna. Þá hlýtur það að vera orðið aðkallandi að yfirvöld fari í málið farþegum til heilla, áður en stórslys verður....nema sú regla gildi að vera bara blindur þangað til eitthvað gerist.
Óttarr Makuch, 7.8.2011 kl. 19:41
Það er því miður þannig með Flugmálastjórn Íslands að hún er gersamlega bitlaust verkfæri. Vissulega hefur hún heimildir til skyndiskoðana, í anda SAFA skoðana EU, en mér vitanlega hefur aldrei sést maður frá FMS um borð í erlendu loftfari á Íslandi nema til hátíðlegrar móttöku. FMS er meira fyrir að stunda vakt á Bakkaflugvelli um verslunarmannahelgi, og þessháttar sem er einfalt í framkvæmd og kostar ekki mikið vesen fyrir starfsfólkið.
Sigurður (IP-tala skráð) 7.8.2011 kl. 19:50
Þarna fer Sigurður með rangt mál vísvitandi. FMS hefur ekkert með hátíðlegar móttökur að gera. Þá er reglulega gerðar SAFA skoðanir á erlendum loftförum á Íslandi eins og annars staðar í Evrópu.
Ég tek hins vegar undir orð hans um svikamylluþefinn af IE. ÞAð þarf þó ekki að koma á óvart enda var/er aðaleigandi Astreus og IE útrásarmógúllinn Pálmi Haraldsson.
Erlingur Alfreð Jónsson, 7.8.2011 kl. 20:35
Erlingur, hvað hefurðu fyrir þér að FMS sé að framkvæma SAFA skoðanir? Síðasta sem ég heyrði var að þeir hefðu gert 2 skoðanir síðasta árið og hvorug þeirra hjá Astraeus. Sel það ekki dýrara en ég keypti það... Væri fróðlegt að sjá tölfræði um þessi mál frá FMS. Þeir ættu ekki að vera feimnir við að framkvæma svona skoðanir, hafa fulla heimild til þess og íslensk félög eru reglulega skoðuð þegar vélar þeirra lenda á evrópskum völlum...
Kjartan (IP-tala skráð) 8.8.2011 kl. 00:13
Ég myndi spyrja að ýmsu öðru áður, íslensk yfirvöld eru búin að undirgangast því líkan frumskóg af "Evrópu reglugerðum" að þeir vita stundum ekki hvort þeir eigi að stíga í vinstri eða hægrifótinn fyrst. Við höfum orðið þeirrar ógæfu að fá allar þessar reglugerðir yfir okkur að allt er svo þungt í vöfum og engin veit orðið neitt. Þess vegna eru flugvélar í notkun á íslandi á Bandarískum skráningum í meira mæli en nokkru sinni, því þar eru þeir með þetta á skynsamlegum nótum enn og ekki ,eð reglugerð á reglugerð fyrir reglugerð!
Svo er það ekki sanngjarnt að ráðast eingöngu á Asterus, þrátt fyrir eignarhaldið, en markvist eftirlit á sanngjörnum nótum er mikilvægt, því hvergi á að slaka á öryggiskröfum og það er augljóst að flugmennirnir brugðust vel við eldboðum um borð, þó falsboð væru, og lentu á næsta mögulega flugvelli ! :-) Engin hefur minnst á það !
Jón Svavarsson, 8.8.2011 kl. 12:50
Ég er sammála Jóni að menn brugðust rétt við þessum boðum. Ekki misskilja mig, mér finnst hins vegar rétt að FMS geri þessar SAFA skoðanir hérlendis, ekki bara hjá Astraeus, heldur stikkprufur á öllum helstu flugrekendum sem fara hér um, og eru þeir orðnir nokkuð margir eins og sjá má á www.kefairport.is, íslenskum flugrekendum er ekki hlíft við þessu á erlendri grundu...
Kjartan (IP-tala skráð) 8.8.2011 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.