5.8.2011 | 21:28
Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
Nú hefur fjölmiðlafulltrúi Iceland Express ákveðið að skipta um kafla eða jafnvel bók. Nú segir hann að þetta sé "ófyrirgefanlega hegðun" fyrr í dag sagði hann
"Þó að það sé ekki skemmtilegt að hugsa til þess að fjórtán ára unglingur þurfi að fara til Kaupmannahafnar frá Billund í fylgd ókunnugs manns þá komst hún allavega heim og er heil á húfi og það er fyrir mestu að það gerðist".
Honum þótti þetta þá ekkert til þess að vola yfir því fjölskyldan hefði jú nýtt sér amk einn miða af þeim fjórum frímiðum sem hún fékk í skaðabætur. Hann bætti svo við
Fjölskyldu þessarar stúlku voru boðnir frímiðar og það er mjög sérkennilegt að sjá það haft eftir móður hennar að hún treysti sér ekki við að versla við þetta félag aftur þar sem það er búið að nota að minnsta kosti einn þessara frímiða"
Maður veltir því óneitanlega fyrir sér hverjir munu þjónusta Iceland Express á erlendis því nú hefur fyrirtækið velt því fyrir sér að segja upp samningnum við þennan þjónustuaðila í Danmörku en fyrir fáeinum vikum síðan sagði forstjóri fyrirtækisins að þeir ætluðu að hætta skipta við franksan þjónustuaðila sinn.
Er Iceland Express öruggt?
Asa starfsmanns um að kenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
336 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú bara orðið hreinlega hlægilegt hvernig IE kennir alltaf öllum öðrum um en þeim. Þjónustufyrirtæki á flugvöllum erlendis sem hérlendis ER að vinna fyrir IE og er því þeirra fulltrúi á staðnum, það er mjög skýrt. Og þessi útskýringu með starfsmann í Billund finnst mér frekar langstótt. Finnst líklegra að þetta sé bara enn eitt bullið frá IE. Þess má líka geta að Billund Handling er eina flugþjónustufyrirtækið á Billund-flugvelli og sér því um öll flugfélög þar, þar á meðal Icelandair. Aldrei er neitt vesen hjá öðrum en IE eru fljótir að klína öllu á aðra en þá sjálfa.
Svo hér heima að þeirra síðasti flugþjónustuaðili (Airport Asscosiates) segir upp sínum samningi við IE, sem þá leitar til IGS en þeir vilja ekkert með IE hafa. IGS var þjónustuaðili IE hér á árum áður. Segir þetta ekki sína sögu um IE að enginn þjónustuaðili á Keflavíkurflugvelli vilji hafa neitt með IE að gera lengur?
Það að gerð sé SAFA inspection einsog í París um daginn hefur nákvæmlega EKKERT með flugþjónustuaðilann að gera, heldur er þetta öryggisúttekt á flugvélunum sjálfum frá flugmálayfirvöldum í Frakklandi, og eru þeir ansi duglegir við að gera það og eru talsvert stífari með allt en flest önnur lönd. Svo ef eitthvað kemur upp, þá fer það allt eftir hvernig samning IE hefur við sinn flugþjónustuaðila hvað verður að gert svo það er alveg fáránlegt hvernig IE klínir sökinni alltaf á alla aðra en þá. Flugþjónustufyrirtækin eru fulltrúar IE á staðnum, svo einfalt er það.
Það bila allar flugvélar einhvern tímann sama hvað flugfélagið, eða í þessu tilfelli ferðaskrifstofan heitir og er því eflaust jafn öruggt og hvað annað þar sem öryggisreglur í flugi í Evrópu eru stífar. En það hvernig fyrirtækið bregst við vandamálum sem koma upp og leysa úr fælir mann virkilega frá því að ferðast með þessu fyrirtæki. Fyrir utan að þeir eru bara ekkert ódýrari en samkeppnisaðilinn, sem veitir amk einhverja þjónustu.
Gunnar (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.