5.8.2011 | 12:31
Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
Alveg er það merkilegt hjá þessu fyrirtæki, Iceland Express að það er alltaf einhverjum öðrum um að kenna en þeim sjálfum þegar eitthvað fer úrskeiðis - sem virðist nú frekar vera orðin regla en undantekning. Þegar fjölmiðlafulltrúi þeirra, Heimir Már Pétursson sem nýlega skipti um deild innan samfylkingar þá finnst honum eðlileg tilsvör að tala niður til viðskiptavina fyrirtækisins sem í þessu tilfelli var móðir 14 ára gamallar stúlku.
Þegar ég las fréttina um að telpan hafi verið skilin eftir þá skil ég það svo að móðurin treystir ekki Iceland Express til þess að koma dóttur sinni skammlaust á milli staða þegar hún er ein á ferð - ég geri ráð fyrir að fullorðið fólk geti ráðið úr óvissuferðum betur en 14 gamall unglingur þó svo þeir geti vissulega verið úrræðagóðir. Hvort sem foreldrar stúlkunnar hafi notað einhvern frímiða sem Iceland Express bauð þeim skiptir engu máli og vægast sagt sérstakt að Heimir Már skuli reyna réttlæta þetta með því, enda virðist í hans augum þetta ekki vera svo mikið mál enda hafi stúlkan komist heim á endanum. Eitt er víst að ég sem foreldri hefði ekki verið rólegur vitandi af dóttur minni á vergangi út í heim vegna ábyrgðaleysis ferðaþjónstuaðila. Ég held að foreldrar barnsins sem og Iceland Express megi þakka Guði fyrir að erlendi ferðamaðurinn sé sóma maður (miðað við það sem stendur í fréttinni), því ekki er það Iceland Express að þakka að ferðin endaði vel.
Ég las frétt um daginn um að Iceland Express hafi neytt ókunnugt fólk til þess að deila rúmum saman vegna ófagmannlegra vinnubragða fyrirtækisins nú og svo var það fréttinum um að aðeins 38% flugfélaga frá þeim færu af stað á réttum tíma, 38%! Líklega er það einhverjum öðrum um að kenna en þeim sjálfum. Það eru nú aðeins örfáar vikur síðan að vél á þeirra vegum var kyrrsett vegna þess að hún var ekki flughæfu ástandi - það er kannski bara orðin spurning hvenær vel frá þeim hrapar, þó svo maður vilji nú ekki hugsa þá hugsun til enda.
Væri ekki nær fyrir Iceland Express að vinna á þeim innanhúsvandamálum sem þeir klárlega eiga við að etja í stað þess að tala með hroka til viðskiptavina fyrirtækisins?
Fjórtán ára stúlka skilin eftir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
3 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Gul viðvörun á Þorláksmessunótt
- Umræðan um aðildarviðræður þurfi rými og tíma
- Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar í heild sinni
- Nýja útgáfan af Gulla Briem
- Nýtt fjölbýlishús byggt í Skeifunni
- Þetta eru ráðherrar ríkisstjórnarinnar
- Bein útsending: Ríkisstjórnarsamstarfið kynnt
- Mér finnst gamla Samfylkingin komin aftur
- Fagnar þjóðaratkvæðagreiðslu í Evrópumálum
- Skiptir máli að öll geti fundið sig í sáttmálanum
Erlent
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
- Barn lést í árásinni
- Scholz: Hugur minn er hjá fórnarlömbunum
- Hinn grunaði sagður vera frá Sádi-Arabíu
- Ók á hóp fólks á jólamarkaði: Einn látinn
- Þekktur tónlistarmaður myrtur
- Sænsk bölmenni lögðu á ráðin um dráp
- Sjö ára stúlka lést eftir hnífstungu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 175681
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.