5.2.2007 | 22:40
Margur er knár þó hann sé ....
Hann er einn öflugasti stjórnmálamaður sögunnar, svo ég noti nú ekki sterkari lýsingarorð en það. Hann heitir Hr. Rudolph Giuliani og er fyrrum borgarstjóri New York borgar. Hann gat gert það sem aðrir töldu ómögulegt þe að byggja upp von, trú og öryggi íbúa NY aftur eftir að á borgina/landið var ráðist þann 11 september 2001. Hann hvatti fólk til dáða og hjálpaði þeim veitti þeim sem þurfti á öxl að halda eftir fráfall ástvina sína eigin öxl. Hér er á ferðinni einstakur maður með sterka og skýra stefnu! Það liggur við og ef tækifæri gæfist þá myndi ég færa lögheimili mitt til USA til þess eins að kjósa hann! Sem sagt Giuliani þú átt mitt atkvæði í hendi..... alvega hér á klakanum
Hef ákveðið að styrja kosningasjóð hans með því að veita honum heimild til þess að selja áritaða mynd af okkur sem tekinn var í fyrra!
Giuliani sækist eftir tilnefningu til forsetaembættisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
348 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Vonast til að kynna hagræðingaraðgerðir í vor
- Aðstaða Listasafns Íslands óviðunandi
- Þingmenn stjórnarflokkanna funda á Þingvöllum
- Þjóðarátak um nýtt kvennaathvarf
- Afleiðingar fjögurra ára vatnstjóns koma fram
- Ákærðir fyrir 100 milljóna skattalagabrot
- Vann þrjár milljónir
- Áhrif örvandi fíkniefna meginorsök banaslyss
- Spursmál: Græna gímaldið, sparnaðartillögur Play og næstu eldgos
- Hóflega bjartsýn á að samningar náist
Erlent
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
- Kanada verður aldrei 51. ríkið
- Pútín tilbúinn í viðræður við Trump
- Zuckerberg fari með fleipur
- Borgarstjóri LA virti blaðamenn að vettugi
- Alvarlega særður eftir hnífstungu
- Skipuleggja fund: Hann vill hittast
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Margt til í þessu hjá þér um Giuliani, merkismaður. Hann er í rauninni eini repúblikaninn sem getur sigrað Hillary Clinton í kosningum að ég held. Hann er eini repúblikaninn sem ég gæti hugsað mér að sjá í Hvíta húsinu, hann er hófsamur og frjálslyndur af repúblikana að vera. Einmitt þess vegna held ég að hann hljóti ekki útnefningu flokksmanna sinna þar sem þeir eru allt of þröngsýnir og íhaldssamir. Eini möguleiki hans er sá að flokksbræður hans sjái að hann sé eini maðurinn sem gæti mögulega sigrað Hillary Clinton.
Þú verðmetur þig ekki nógu hátt Óttar!
Egill Rúnar Sigurðsson, 5.2.2007 kl. 23:12
Þið takið ykkur vel út saman Otti.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.2.2007 kl. 23:12
Fín mynd af þér og stubbinum!
En lítið þekkirðu til krumlunnar sem þú kreistir. Það er varla sanngjarnt að halda að Giuliani hafi reddað málum eftir 11. September. Sem íbúi í WTC hverfinu get ég staðfest að hann er bara venjulegur lygari.
Ólafur Þórðarson, 5.2.2007 kl. 23:23
Sammála siðata manni þarna,þetta er ótuverðugur maður Öttarr/
Við kjosum Demokrata auðvitað!!!!!!
Haraldur Haraldsson, 6.2.2007 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.