Leita í fréttum mbl.is

Þér er boðið... Eitt boðskort allra tíma

Ég fékk eitt einkennilegasta boðskort sem ég hef fengið um daganna inn um bréfalúguna í dag.

Þér er boðið...

... í vinnu til okkar

Þarna er Hrafnista að fara nýjar leiðir í atvinnuauglýsingum til þess að reyna ná til breiðari hóps en oft áður, eða svo tel ég vera, ég hugsa reyndar svona miðað við reynsluna að þessi bæklingur hefðu frekar átt að vera á asísku, pólsku eða rússnesku tungumáli frekar en íslensku.  Heild einhvernvegin að íslendingar komi ekki til með að hópast fyrir utan Hrafnistu á morgun eða miðvikudaginn til þess að sækja um vinnu þó svo að þeir hafi fengið sent boðskort heim til sín...... eða var það bara ég sem fékk boðskortið... hum!

Held reyndar að miðað við þá leigu sem eldra fólkið er að greiða bæði á Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði þe. í þjónustuíbúðirnar þá ætti þessi ágæta stofnun klárlega að geta greitt aðeins hærri laun og með því myndi kannski opnast flóðgátt með íslendingum sem myndu allir vilja vinna við öldrunarþjónustuna!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

fékk svona líka

Ólafur fannberg, 5.2.2007 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband