Leita í fréttum mbl.is

Kirkjan sem átti að SPRENGJA

Héðan frá Köln er allt gott að frétta, það er fallegt veður úti en frekar svalt.  Fór út að borða og hafði það gott enda kannski æskilegt að hvíla sig aðeins áður en átök morgundagsins byrja þegar ISM opnar og maður hefst handa við að ganga hverja sýningarhöllina á fætur annari í leyt af góðum vörum sem hentað gætu fyrirtækinu nú svo að hitta þá sem við erum nú þegar í viðskiptum við.  Alltaf gaman að hitta fólk! 

Það er óhætt að segja að Köln sé ein af þeim borgum sem allir ættu að heimsækja a.m.k. einu sinni um ævina, hér er fallegt um að litast og byggingarstíllinn sérstæður og þar fer fremst í flokki hin eina sanna Dómkirkja í Köln, ákaflega falleg bygging bæði að utan sem að innan.  Stóð reyndar til í stríðinu að sprengja hana, en sem betur fer þá "óhlíðnaðist" flugmaðurinn skipun yfirmanna og lét sprengjuna falla rétt til hliðar við kirkjuna, hann hefur án efa farið upp en ekki niður fyrir það Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég hef verið þrisvar sinnum í Köln en í stuttan tíma í senn þar sem Berlin er mín borg og ég yfirleitt á ferð á milli en mér finnst allat eins og ég eigi heima í Köln.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.1.2007 kl. 12:32

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Nei annars ég hef verið oftar en svona er nú minnið.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.1.2007 kl. 12:33

3 Smámynd: Birna M

Mig langar til Köln, dvölin hefur greinilega verið betri en ferðin þangað

Birna M, 28.1.2007 kl. 13:27

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það vekur alltaf grunsemdir hjá mér Óttarr þegar menn í skotferð á erlenda grund hringja heim og segjast hafa verið að skoða kirkjur;)

En þegar þeir blogga sömu upplýsingum fyrir alþjóð, ja þá er ég viss.............:)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.1.2007 kl. 14:00

5 Smámynd: Óttarr Makuch

Óttarr Makuch, 28.1.2007 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband