Leita í fréttum mbl.is

Sýnilegri löggæsla

Haraldur Johannessen afhendir Stefáni Eiríkssyni ökutækin.

Ekki það að ég ætli að vera með einhverskonar löggublogg en verð að kommentera aðeins á þetta. 

Skemmtileg tilviljun að afhending þessara bíla skuli einmitt vera í dag eftir eftirför lögreglunnar síðast liðna nótt, þegar ökumaður 10 hjóla trukks ákvað að fara í gáleysislega ökuferð um stór höfuðborgarsvæðið.  Ég fagna því að lögreglan sé að verða enn sýnilegri með þeim, því ég tel að það hafi aukið forvarnargildi í för með sér.


mbl.is Lögreglan fær bíla og bifhjól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þróun löggæslu tekur miklum framförum þessa dagana eftir stöðnun um skeið.

Vonandi sjáum við þá enn oftar á götunum því það er fagnaðarefni fyrir okkur strætóstjóra.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2007 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband