Leita í fréttum mbl.is

25 mars söfnunin - allir með

Ég er að velta því fyrir mér hvern ég get fengið til þess að spila í afmælinu mínu !

Hef verið að skrá nokkur valin kunnar hljómsveitir niður á blað og gera smá kostnaðarsamtekt vegna afmælisins hjá mér þann 25 mars n.k.

1. U2

2. Rolling Stones

3. Robbie Williams

4. David Bowie

5. Cold Play

6. Eric Clapton

þetta eru allt saman gott tónlistarfólk sem tekur um og yfir 70 milljónir fyrir "nokkur" lög, svo hef ég verið að velta því fyrir mér hvort ég ætti frekar að bjóða uppá

1b. Stuðmenn

2b. Paparnir

3b. Sálin hans Jóns mins

4b. Bó Hall

5b. Ampop

6b. Nylon

Þetta eru ekki síður fríður flokkur tónlistamanna og kvenna en taka ekki nema kannski í mesta lagi tvær milljónir fyrir að spila heilt kvöld.

Það sjá það allir að það er úr vöndu að ráða hvern maður á að fá til þess að spila.  En til þess að eiga möguleiga á að panta úr öðrum hverjum flokknum hef ég ákveðið að starta söfnun undir heitinu "25 mars söfnunin - allir með" - Nú bið ég alla sem vettlingi geta valdið að aðstoða mig með framlagi, eins og allir vita þá gerir margt smátt eitt stórt Smile .................

Já ekki má maður vera minni maður í dag en ....................

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Hey.. Ég skal mæta og taka eins og eitt lag...  Það gæti allavega vakið mikla kátínu viðstaddra...

Eiður Ragnarsson, 21.1.2007 kl. 07:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband