Leita í fréttum mbl.is

Gestur númer 12.000

Um leið og ég vil þakka öllum sem hafa verið að koma inn á síðuna mína frá því ég byrjaði að blogga um miðjan nóvember.  Nú hefur gestafjöldinn náð 12.000 heimsóknum sem ég bjóst aldrei við að ná.

Eins og ég sagði frá í gær ákvað ég að veita þeim gesti verðlaun sem myndi vera númer 12.000 og kynni ég hann nú til sögunnar

img_4301_custom
Sveinn Ingi Lýðsson
Sveinn Ingi hefur lengi haft mikinn áhuga á þjóðmálum. Hann er mikill áhugamaður um umferðarmál og hefur starfað sem ökukennari í hlutastarfi í rúman áratug. Þar áður sem löggæslumaður í 20 ár en starfar núna við Umferðareftirlit Vegagerðarinnar. 
 
Endilega kíkið á bloggið hans hér
Sveinn, endilega sendu mér heimilisfangið þitt í tölvupósti og ég sendi þér verðlaunin eftir helgi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Takk fyrir það gæskur

Óttarr Makuch, 20.1.2007 kl. 12:20

2 identicon

Flott hjá þér. Hvernig kemst maður að því hver er númer eitthvað hjá manni mig langar svo að vita hver kemur inn á svona krítískum tíma.

biddam (IP-tala skráð) 20.1.2007 kl. 12:52

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Það er ekki hægt, ég bað bara þann sem yrði númer 12.000 að skrá sig í athugasemdir sem og hann gerði!  Traust í báðar áttir er eina leiðin

Óttarr Makuch, 20.1.2007 kl. 13:00

4 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Ekki datt mér í hug að lenda í lukkupotti þínun þrátt fyrir commentið.  Kíki reglulega á síðuna þína og þar er margt áhugavert skoða. 

Takk fyrir mig um leið og ég býð þér bloggvináttu mína!

Sveinn Ingi Lýðsson, 20.1.2007 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband