Leita í fréttum mbl.is

Hreindýr - Nú fer hver að verða síðastur !

MBL0123692Nú hafa borist tæplega 1.200 umsóknir umsóknir um leyfi til þess að veiða hreindýr fyrir austan og enn eru nokkrir dagar til stefnu því fresturinn rennur út 15 febrúar n.k.  En það þykir orðið ljóst að þrátt fyrir stóraukinn kvóta þá verður eftirspurnin margfalt meiri, kvótinn er í dag 1.137 dýr en fróðir austfirðingar telja að umsóknirnar muni fara u.þ.b 2.000 - 2.200, en ekki skal ég segja neitt um það, geri bara ráð fyrir að ég fái þau dýr sem ég hef sótt um Wink og þá verða allir sáttir !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Mér fannst við vera í æfinýraveröld þegar við horfðum á heindýraflokk fara yfir veginn ááförnum stlóðum nálægt Refsmýri við Egilstaði. Freyja barnabarnið var 3ára og Þór í maga mömmu sinnar. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.1.2007 kl. 23:44

2 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Sótti um líka, en þar sem að ég er nú venjulega frekar lítið heppin, þá er ég hóflega bjartsýnn.

Eiður Ragnarsson, 20.1.2007 kl. 04:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Júní 2024
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband