Leita í fréttum mbl.is

Vísitering - Lögreglan og -17 stiga FROST

Jæja þá er maður að leggja af stað í sína mánaðarlegu vísiteringu um Norðurland þeir staðir sem ég mun heimsækja í dag eru

- Brú, Hvammstangi, Blöndós, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Ólafsfjörður, Siglufjörður, Dalvík (sem ég veit að er orðið öruggt að heimsækja nú, þökk sé Birni Bjarna og vösku lögregluliði hans) og Akureyri, svo maður á langan akstur fyrir höndum en í staðinn hittir maður mikið af skemmtilegu fólki og getur tekið púlsinn á þverskurði þjóðfélagsins.

Morgundagurinn er ekki síður ferðadagur því þá mun ég koma við á

- Akureyri (sem ég reyndar gisti í, þrátt fyrir ótrúlega lágt þjónustustig "höfuðborgar" Norðurlands), Grenivík, Húsavík og Mývatn.

Mér skyldist á því norðanfólki sem ég ræddi lítillega við í gær að þó svo við reykvíkingar hefðum vinningin með snjóinn þá hefðu norðlendingar vinningin með kuldan því í dag á að vera allt að -17 siga frost fyrir norðan en lækkar svo í aðeins -8 til - 9 , og ég sem er orðinn svo kulvís eftir að þessi nokkur kíló sem af mér eru runnin fóru að það hálfa hefði verið nóg, maður verður bara að klæða sig EXTRA vel og reyna bera höfuðið hátt og einbeita sér að því að gnísta ekki í sundur tönnunum Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

hljómar eitthvað prestlegt

Ólafur fannberg, 17.1.2007 kl. 08:51

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Góða ferð Óttarr

Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.1.2007 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband