Leita í fréttum mbl.is

Spakmæli dagins

Rakst á þetta spakæli í morgun og ákvað að setja það hér inn mér og öðrum til ánægju Smile 

Hvað sem þig kann að henda, þá láttu þér aldrei gleymast, 
að þú ert ekki bundinn við að fara yfir götuna sem þú valdir. 
Þér er frjálst að leita uppi aðra leið, ef þú finnur að þú ert að villast.
Stig Dagerman


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta er gott.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 15.1.2007 kl. 11:45

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þá vitum við það flokksbróðir,og förum eftir þvi!!!!!

Haraldur Haraldsson, 15.1.2007 kl. 12:29

3 Smámynd: Ólafur fannberg

þá er bara að reyna að fara eftir þessu

Ólafur fannberg, 15.1.2007 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband