Leita í fréttum mbl.is

Við eigum það allt skilið

Það var lagið.  Enda er það ekkert nema sanngjarnt að við höfuðborgarsvæðisbúar fáum meira af snjó, sól, rigningu og roki en þeir norðanmenn já og konur sem á Akureyri búa.  Enda búa flesti hér Wink  nei ég segi nú bara svona.
mbl.is Umtalsvert meiri snjódýpt í Reykjavík en á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

hehe einmitt. Aldeilis fínt fyrir þá sem búa í Reykjavík að fá almennilegan vetur og svo almennilegt sumar í kjölfarið! Ég tek undir það.

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 13.1.2007 kl. 13:33

2 identicon

Er ekki venjan að á eftir hörðum vetri kom gott sumar og að á eftir mildum vetri verði sumarið líka mildur vetur?  Vonum að tíðarfarið undanfarnar vikur merki gott sumar framundan.

H (IP-tala skráð) 13.1.2007 kl. 13:49

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Maður ætti kannski að afpanta sólarlandaferðina þetta árið... hum!

Óttarr Makuch, 13.1.2007 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband