Leita í fréttum mbl.is

Jæja Egill Helgason - Yfirbloggari

Jæja Hr. Egill, hvað segirðu núna, er bloggið orðið nægilega "virt" svo þú þorir að kalla þig bloggara, það gæti lagað aðeins egó-ið að reka sinn eiginn fjölmiðill eða hvað finnst þér?  Wink
Vísir, 11. jan. 2007 23:00
Bloggarar metnir til jafns við fjölmiðla

Réttaryfirvöld í Washington í Bandaríkjunum hafa ákveðið að leyfa bloggurum að fylgjast með réttarhöldunum yfir Lewis Libby, fyrrum aðstoðarmanni Dick Cheney, til jafns við hefðbundna fjölmiðla. Munu þeir fá alls fjögur sæti við réttarhöldin en búist er við því að Cheney eigi eftir að bera vitni við þau.

Er þetta í fyrsta sinn sem bloggurum er leyft að vera við réttarhöld en margir hafa fengið blaðamannapassa inn á alls kyns sýningar og samkomur stjórnmálamanna og -flokka. Starfsmaður réttarins sagði við þetta tækifæri að „Bloggarar eru hluti af fjölmiðlum í dag og ef við værum að sniðganga þá værum við að sniðganga raunveruleikann."

Bloggarar segja að þeir muni tjá skoðanir sínar á því sem fer fram frekar en að segja frá því sem fer fram. Á meðal fréttabloggara sem fá sæti við réttarhöldin eru The Huffington Post og Firedoglake. Þráðlaust net verður í réttarsalnum og því munu bloggararnir setja pistla sína inn á meðan þeir sitja inni í réttarsalnum. 
 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Frábært þetta.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.1.2007 kl. 23:58

2 Smámynd: Ólafur fannberg

góð þróun

Ólafur fannberg, 12.1.2007 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband