Leita í fréttum mbl.is

Hvað er eiginlega að ?

Enn og aftur virðist Framsóknarflokkurinn ætla að beyta sér fyrir því að senda stofnanir út á land.  Ég skrifaði blogg ekki alls fyrir löngu undir nafninu "Hvers á höfuðborgin að gjalda" sem hægt er að skoða hér, kjósi menn það.  Hvers vegna heyrist ekki múkk í þingmönnum Reykvíkinga þegar verið er að færa heilu og hálfu stofnanirnar út á land, ég tala nú ekki um þegar einstakur ráðherra er hugsanlega að "fjárfesta" fyrir kosningarnar! 


mbl.is Útibú frá þýðingarmiðstöð utanríkisráðuneytisins opnað á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Gæti nú samt ímyndað mér að eyjafjarðabúar kunni að meta þetta, eða hvað heldur þú Kári?  Ekki það ég hef áður sagt að ef að um ný störf er að ræða en ekki fluttning þá er hægt að réttlæta þetta svo framalega sem það þurfa ekki margir að leita inn á móttöku stofnunnarinnar.

Óttarr Makuch, 11.1.2007 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband