Leita í fréttum mbl.is

Eftirlýstur - ef þú sért hann vinsamlegast hringdu í lögregluna STRAX

Ég bara spyr ?  Ég heyrði eina undarlegustu tilkynningu sem ég hef heyrt lengi í morgunfréttum stöðvar 2 í morgun.  Hún hljóðaði eitthvað á þessa leið

" maðurinn er sem stal fartölvunni er á þrítugsaldri, dökkhærður, meðalhár og klæddur í dökka úlpu"

" þeir sem geta gefið upplýsingar vinsamlegast hafið samband við lögregluna"

Mér krossbrá!  Ég er á þrítugsaldri, dökkhærður, meðalhár og í dökkri úlpu en ég tók ekki fartölvuna, alveg satt!

Hvernig ætlar menn að þrengja leitarhringin með þessari yfirlýsingu???  Hvað skyldu vera margir sem eru svipaðir og þessi lýsing gefur til kynna bara á höfuðborgarsvæðinu??? 1000? 2000? 3000?

Nei, ég bara spyr! ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

hehehe þú passar algjörlega við lýsinguna

Ólafur fannberg, 10.1.2007 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband