10.1.2007 | 21:00
Eftirlýstur - ef þú sért hann vinsamlegast hringdu í lögregluna STRAX
Ég bara spyr ? Ég heyrði eina undarlegustu tilkynningu sem ég hef heyrt lengi í morgunfréttum stöðvar 2 í morgun. Hún hljóðaði eitthvað á þessa leið
" maðurinn er sem stal fartölvunni er á þrítugsaldri, dökkhærður, meðalhár og klæddur í dökka úlpu"
" þeir sem geta gefið upplýsingar vinsamlegast hafið samband við lögregluna"
Mér krossbrá! Ég er á þrítugsaldri, dökkhærður, meðalhár og í dökkri úlpu en ég tók ekki fartölvuna, alveg satt!
Hvernig ætlar menn að þrengja leitarhringin með þessari yfirlýsingu??? Hvað skyldu vera margir sem eru svipaðir og þessi lýsing gefur til kynna bara á höfuðborgarsvæðinu??? 1000? 2000? 3000?
Nei, ég bara spyr! ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.1.2007 | 17:09
"Verktakar"


![]() |
Innbrotahrina á höfuðborgarsvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.1.2007 | 09:22
Er rektor HÍ menntahrokatittur !! ?
Það er óhætt að segja að "nýji" borgarstjórinn okkar hann Vilhjálmur Þ. sé búinn að taka Breiðholtið og Mjóddina undir sinn verndarvæng. Ég get vart lýst ánægju minni yfir því hvernig Vilhjálmur hefur stígið fram og sagt "hingað og ekki lengra, fólkið vill ekki spilavítið í Mjóddina". Ég get hreinlega ekki áttað mig á því hversu blindur háskólarektor getur verið og hve hann telur íbúa landsins vera vitlausa. Hvernig dettur honum í hug að fólk átti sig ekki á því að Háskóli Íslands sú annars merka stofnun standi á bakvið þessi spilavíti sem risið hafa í borginni á undanförnum árum í óþökk flestra. Ef spilakassar eru svona vinsælir háttvirtur háskóla rekstor og eiga að þínu mati rétt á sér allstaðar þar sem þín skoðun er "þeir veita svo mikla ánægju" af hverju er ekki spilakassi í einni einustu háskólabyggingu ? Nóg er plássið til að mynda í anddyri háskólans nú eða í húsnæði Félagsstofnunnar stúdenta ? Ég skora á rektorinn að vera ekki svona tvísaga og setja upp lítil spilakassa í allar háskólabyggingarnar og það strax í dag, enda hafa allir svo mikla ánægju af þessu að þinni sögn.
Ég skora á þig lesandi góður að senda rektor háskólans skeyti ef þú ert á móti þessum spilavítum og aðstoðir okkur Breiðhyltingana að stöðva yfirgang Háskólans, netfangið er rektor@hi.is .
Við Vilhjálm borgarstjóra þá segi ég, haltu áfram á góðri braut og hjálpaðu meirihluta Breiðhyltinga að stoppa opnun spilavítis í Mjóddinni þar sem það á klárlega ekki heima. Jafnframt vil ég þakka borgarstjóranum fyrir að koma Breiðholtinu aftur á kortið í augum borgarkerfisins þar sem það gleymdist í tíð gamla meirihlutans (Samfylkingar, Framsóknar og Vinstri grænna).
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
10.1.2007 | 05:24
Erfið ákvörðun og það helst í morgunsárið !
Eins og einhver sagði dagurinn í dag er dagurinn sem ég hef verið að bíða eftir eða er það svo, ég veit það ekki, því í dag þarf ég að taka mikilvæga en ekki síður erfiða ákvörðun sem ég kemst ekki hjá að taka og því fyrr sem ég tek hana því betra. En eitt er víst alveg eins og ég sit hér við tölvuna, ég verð að taka ákvörðunina í dag og það helst fyrir hádegi!
Hefði þurft að taka hana í gær en hugsaði bara en tók ekki af skarið. Sem er nú þó svo ég segi sjálfur frá nokkuð ólíkt mér þar sem ég er oftast nær fljótur að taka ákvarðanir og er nokkuð fastur fyrir. Svo les maður á mbl að skyndiákvarðanir séu bestar og þá spyr ég er ég þá að taka ranga ákvörðun af því ég hef hugsað hana í rúmlega 90 klukkustundir! Ég bara spyr!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.1.2007 | 23:01
Húrra fyrir Stebba löggu
Hann Stefán lögreglustjóri er að skora feitt um þessar mundir. Hann virðist ætla sanna fyrir okkur öllum að hann er maður sem stendur við það sem hann segir. Hann á þessum fáu dögum sem hann hefur verið lögreglustjóri Höfuðborgarsvæðisins þá hefur sést meira til hans heldur en forvera hans Böðvas Braga lögreglustjóra reyndar "bara" í Reykjavík. Stefán hefur farið víða um höfuðborgarsvæðið, er kominn á merktan bíl skikkar alla lögreglumenn inni sem úti menn í lögreglubúninga og er nú með nýtt útspil sem er kynning á hinni nýju lögreglu Höfuðborgarsvæðisins.
TIL HAMINGJU STEFÁN með stuttan en glæsilegt upphaf !
Kíkið endilega á kynninguna hún er mjög nýmóðins http://www.logreglan.is/nyttembaetti/
![]() |
Dómsmálaráðherra vígði kynningarsíðu um nýtt lögregluembætti á höfuðborgarsvæðinu. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.1.2007 | 22:30
Heinz Chili Sósa
Nú er bara að hafa Heinz Chili sósu eða Heinz Hot Chili sósu með öllum mat. Bragðgóð og holl sósa.
![]() |
Chili sagt vinna gegn krabbameini |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.1.2007 | 18:10
*SKÁL*
Einhvern vegin var ég viss um að þetta væri kýr skýrt í lögunum , eftir einn ei aki neinn eða eitthvað í þá veruna. Blessaður maðurinn hefði getað beðið einhvern um að færa bílinn fyrir sig og það jafnvel lögregluna, hún hefði örugglega bakkað þessa "örfáu" metra sem um var að ræða!
![]() |
Bakkaði hálfa bíllengd og missti bílprófið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
eða This Program Has Caused a Fatal Exception 0D at 00457:000040B1 and Will Be Terminated
og hvað gerir maður þá á 90km hraða á Reykjanesbraut ? Nei, ég bara spyr
![]() |
Microsoft-hugbúnaður fyrir Ford-bíla kynntur til leiks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.1.2007 | 20:47
Svindl

![]() |
Icelandair útnefnt til vefverðlauna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.1.2007 | 20:03
Nói Sær - Þarf þína aðstoð
Ég vil vekja athygli á því að söfnun er hafin fyrir Nóa Sær Ásgeirsson sem er aðeins 8 ára snáði og hefur þurft að þola meiri þjáningar en mörg okkar munu einhvertíman þurfa að glíma við.
Hann slasaðist mikið í hörðum árekstri á Suðurlandsvegi þann 2 desember s.l þar sem Svandís Þula litla systir hans lést langt fyrir aldur fram aðeins 5 ára gömul.
Það er hafin sala á geisladisk sem góðhjartað fólk gaf alla sína vinnu til þess að ágóðinn mætti allur renna til hugrakka drengsins sem berst nú fyrir því að ná heilsu og ná að vinna sig eins mikið úr þeim alvarlegu afleiðingum slysins eins og kostur er.
Ég hvet ykkur öllsömul til þess að kaupa geisladiskinn " Svandís Þula minning " sem er til sölu á www.frostid.is þetta er fallegur diskur með hugljúfri tónlist.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
-
Birna M
-
Dögg Pálsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Lee
-
Eiður Ragnarsson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Vilberg Tryggvason
-
Púkinn
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Gunnar Björnsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Haraldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Kári Sölmundarson
-
Grafarholtssókn
-
Kristbjörg Sigurðardóttir
-
Lady Elín
-
Guðjón Baldursson
-
Alfreð Símonarson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
viddi
-
Ólafur fannberg
-
Pálína Erna Ásgeirsdóttir
-
Páll Vilhjálmsson
-
Óþekki embættismaðurinn
-
Reynir Jóhannesson
-
Rýnir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sjálfstæðissinnar
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Halldór Sigurðsson
-
Þorsteinn Gunnarsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefanía Sigurðardóttir
-
Sveinn Hjörtur
-
Sveinn Tryggvason
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
TómasHa
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Vefritid
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Vilborg G. Hansen
-
Birgir R.
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnar Gunnarsson
-
Kristján Guðmundsson
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Theodór Bender
161 dagur til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 175913
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar