6.5.2007 | 02:21
Frábær dagur búinn
Það er óhætt að segja að dagurinn í dag hafi verið frábær dagur, svolítið kalt á fyrstu sumardögunum en engu að síður frábær dagur. Dagurinn byrjaði um kl 07.00 í morgun þegar maður fór og las málgagn íslenskrar þjóðar þe Morgunblaðið - hef ákveðið að gera tilraun með að lesa það á morgnanna á netinu og sleppa prentuðu útgáfunni. Þessi aðferð er reyndar hreinasta snilld - gott viðmót og þægileg lesning, mæli með því að fólk prufi að lesa Morgunblaðið á vefnum. Þegar morgunverkin voru búinn þe að fá sér kaffi sopa, lesa málgagnið og setja eitthvað í gogginn þá var förinni heitið í Húsdýragarðinn. Þar voru sjálfstæðismenn að halda uppá frábæran fjölskyldudag. Það krefst að sjálfssögðu undirbúnings og var vaskur hópur fólks mætt í garðinn strax upp úr kl 09.00. Það var frítt í garðinn, gefnar pylsur, appelsín, CocoPuffs ásamt því að gefa ýmsan varning merktan flokknum...... Í garðinum var ég þrátt fyrir kulda og bláar tær til rúmlega 14.00
Þá fór ég að ná í blaðið okkar sem við í Sjálfstæðisfélögunum í Breiðholti vorum að gefa út og verður vonandi borið út í öll hús í Breiðholti í dag sunnudag, þar er á ferðinni bæði fræðandi og skemmtileg lesning.
Í kvöld var svo haldið partý í kosningamiðstöðinni okkar þar sem við buðum öllum stjórnum í hverfafélögum í Reykjavík. Boðið var uppá ljúffengt lambakjöt ásamt því að gefa fólki tækifæri á að skola steikinni niður með söngvatni.
Það er því óhætt að segja að dagurinn hafi verið bæði fjölbreyttur og skemmtilegur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.5.2007 | 23:59
Til lukku

![]() |
Fékk 21 milljón í lottóinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2007 | 19:31
Nýjungar, gott mál
Það er óhætt að segja að stjórnmálaflokkarnir koma fram með ýmsar nýjungar fyrir þessa kosningabaráttu. Íslandshreyfingin ætlar að vera með táknmál á heimasíðunni sinni, Sjálfstæðisflokkurinn er með vefsjónvarp og hverfafélög Sjálfstæðisflokksins í Breiðholti opnuðu sína eigin vefsíðu með vefsjónvarpsstöðinni SSB (Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti), Framsókn er með hnapp "ganga í flokkinn, Vinstri Grænir eru með kosningahappdrætti en Samfylkingin er með loforðabunka sem kosta þjóðina amk 40 milljarða sem við þurfum að greiða.
![]() |
Stefna Íslandshreyfingarinnar birt á táknmáli á vef flokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.5.2007 | 02:54
Eitt það gáfulegasta
Rakst á þessar tvær myndir á netinu, sú fyrr er nú ein sú gáfulegasta sem maður hefur séð lengi..... eða hvað?

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.5.2007 | 11:37
SSB
Það er óhætt að setja að SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti hefur fengið hreint út sagt ótrúlegar móttökur. Heimsóknir á síðuna www.breidholtid.is hafa aukist jafnt og þétt með degi hverjum.
Á síðunni er nú hægt að finna fjöldan allaf af greinum eftir frambjóðendur sem og aðra sjálfstæðismenn. Myndbönd af mörgum af efstu frambjóðendum í báðum Reykjavíkurkjördæmunum sem og annan skemmtilegan fróðleik.
Ég hvet ykkur til þess að kíkja við á síðunni og skoða fyrstu íslensku pólitísku vefsjónvarpsstöðina SSB.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.5.2007 | 19:35
Grétar Már - kominn í pólitík
Til hamingju með daginn ágætu bloggarar sem og aðrir lesendur.
Það var fámennt í skrúðgöngu dagsins í dag eins og oft áður eða eins og einn af skipuleggjendum hátíðarhaldanna í Reykjavík sagði í útvarpinu í dag - á meðan fólk hefur það svona gott eins og það hefur í dag, þá fer það ekki í kröfugöngur. Segir þetta ekki allt sem segja þarf. En það var eitt sem sló mig meira en annað í ræðu Grétars Þorsteinssonar
"Við krefjumst þess að nafn Íslands verði tekið af lista þeirra þjóða sem studdu innrásina í Írak. Íslenska þjóðin hefur aldrei stutt þennan hernað"
Ég fæ ekki séð hvers vegna hann er að blanda saman baráttudegi verkalýðsins og þessu pólitíska máli. Þessi settning átti hreinlega ekkert erindi á þessum degi við þetta tilefni.
![]() |
Velferð fyrir alla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.5.2007 | 00:28
Glæsilegt
![]() |
Aftur í ökuprófið vegna ofsaaksturs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.4.2007 | 12:38
Víkingar hafa yfirleitt rænt og ruplað
Maður getur nú ekki annað en glott út í annað þegar maður les þetta. Ekki það að maður skilur vel að starfsfólkinu hafi brugðið við en var þetta ekki nokkuð augljóst að nemar í dimmiteringa búningum voru þarna á ferð?
Kannski voru þetta bara sannir víkingar frá fyrri tímum komnir til þess að rupla og ræna...
![]() |
Hrópuðu bankarán og fengu tiltal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.4.2007 | 09:39
Vorferð á varnarsvæðið Keflavíkurflugvelli
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík bjóða til vorferðar í dag laugardag á Reykjanes. Árni Sigfússon bæjarstjóri tekur á móti hópnum. Kjartan Eiríksson framkvæmdastjóri þróunarfélags Keflavíkurflugvallar sýnir okkur fyrrum varnarsvæðið. Fararstjórar eru Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður og Guðfinna S. Bjarnadóttir frambjóðandi í Reykjavík.
Skráning í ferðina er í Valhöll í síma 515-1700 eða á kosningaskrifstofum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Lagt verður af stað með rútum kl. 13.00 frá eftirtöldum kosningaskrifstofum sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:
Húsi Verslunarinnar, Kringlunni 7, Sími: 569 8133
JL Húsinu, Hringbraut 119, Sími: 569 -8181
Grafarvogi, Hverafold 5, Sími: 569 8171
Húsi Landsbankans, Langholtsvegi 43, Sími: 569 8141
Breiðholti, Álfabakka 14a (Mjódd), Sími: 569 8161
Árbæ og Grafarholti, Hraunbæ 102B, Sími: 567 4011
Valhöll,Háaleitisbraut 1, Sími: 515 1700
Boðið verður upp á súpu og brauð áður en lagt verður af stað á öllum ofangreindum kosningaskrifstofum frá kl. 11:00, auk þess sem boðið verður upp á kaffiveitingar í ferðinni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2007 | 23:07
SSB - Ný íslensk sjónvarpsstöð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
-
Birna M
-
Dögg Pálsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Lee
-
Eiður Ragnarsson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Vilberg Tryggvason
-
Púkinn
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Gunnar Björnsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Haraldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Kári Sölmundarson
-
Grafarholtssókn
-
Kristbjörg Sigurðardóttir
-
Lady Elín
-
Guðjón Baldursson
-
Alfreð Símonarson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
viddi
-
Ólafur fannberg
-
Pálína Erna Ásgeirsdóttir
-
Páll Vilhjálmsson
-
Óþekki embættismaðurinn
-
Reynir Jóhannesson
-
Rýnir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sjálfstæðissinnar
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Halldór Sigurðsson
-
Þorsteinn Gunnarsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefanía Sigurðardóttir
-
Sveinn Hjörtur
-
Sveinn Tryggvason
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
TómasHa
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Vefritid
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Vilborg G. Hansen
-
Birgir R.
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnar Gunnarsson
-
Kristján Guðmundsson
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Theodór Bender