Leita í fréttum mbl.is

Green & Black´s komið á klakann

logo-home-centre

Jæja gott fólk nú er tilefni til þess að gleðjast.

Hvers vegna.... jú vegna þess að eitt af bestu súkkulaðitegundum heimsins er komið á markað hér á litla klakanum okkar, ég er að tala um Green & Black´s súkkulaðið sem framleitt er úr lífrænum afurðum. 

Ég átti leið um Blómaval (Sigtrúni) í gærkvöldi og sá þá mér til ánægju að þeir eru farnir að selja Green & Black´s og það sem meira er á ótrúlega góðu verði miðað við að þessi vara er framleidd úr fyrsta flokks lífrænum afurðum og er þar að auki "Fairtrade" vara.  Dökka súkkulaðið er algjör snilld með heitum kaffibolla, getur varla verið betra en það á köldum vetrardegi.  Ég stóðst reyndar ekki freistingarnar í gær og keypti mér þrjár tegundir (72% dökkt, Caramelu og Maya Gold).  Ég geri reyndar ekki mikið af því að kaupa lífrænar vörur og kannski allt of lítið af því en ég get hiklaust mælt með þessu súkkulaði það er FYRSTA FLOKKS.

Ég verð þó að passa mig ef ég ætla að ná settu marki fyrir jólinn þe að taka þessi 2kg Blush


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband