Leita í fréttum mbl.is

Fögnum aðhaldi og hagræðingu

Eins og flestir stjórnendur vita þá ber að veita aðhald og hagræðingar í rekstri á hverjum tíma.  Yfirmaður borgarinnar þ.e borgarstjóri á síður en svo að fara á skjön við þá megin reglu.  Ég fagna því að farið verði yfir það hvar megi hagræða í rekstri borgarinnar okkur borgarbúum til hagsbóta.

Hinsvegar kemur það mér lítið á óvart að fulltrúi minnihlutans skuli vera fyrst til þess að blogga um þessa frétt og setja útá aðhald og hagræðingu þar sem flokkur hennar stuðlaði að mikilli skuldaaukningu borgarinnar þegar þau réðu ríkjum hér í borginni og ekki einungis stuðlaði flokkur hennar að auknum útgjöldum borgarinnar og skuldasöfnun heldur var útsvarið sett í hæstu hæðir og nýir skattar lagðir á borgarbúa en þrátt fyrir það náðist ekki að stoppa skuldasöfnunina.  En á því rúma eina og hálfa ári sem Vilhjálmur Þ. var borgarstjóri í samstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks náðist ótrúlegur árangur í hagræðingu hjá borginni án þess að skerða þjónustu við okkur borgarbúa.  Ég fagna því fréttum þess efnis að skoða eigi möguleika á að draga úr útgjöldum borgarinnar.


mbl.is Aukið aðhald hjá Reykjavíkurborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband