Leita í fréttum mbl.is

3 dagar í október - spennandi lesning

3-dagarBókin er eftir einn besta sölumann landsins og einn harðasta alþýðuflokksmann fyrr og síðar - hann slær nánast út afa mínum Runólfi Pjeturssyni sem var einn mesti alþýðumaður fyrr og síðar. 

Ég er búinn að verða mér úti um bókina og mun lesturinn hefjast á mánudaginn kemur.  Án efa er verður lesningin spennandi.

Upplýsingar teknar af www.skjaldborg.is

3 DAGAR Í OKTÓBER
Fritz M. Jörgensen.

Lík af konu uppgötvast í námunda við Þjóðarbókhlöðuna. Skömmu eftir að rannsóknin hefst hverfur önnur kona, Ásdís að nafni, við dularfullar aðstæður. Margt bendir til þess að atburðirnir sér tengdir. Gengur raðmorðingi laus í Reykjavík? Lögreglan leggur nótt við dag við að finna lausn á þessu dularfulla máli. Um leið fylgist lesandinn með örvæntingarfullri baráttu Ásdísar fyrir lífi sínu og kynnist smám saman hugarheimi þess sálsjúka manns sem við er að eiga. Það verður enginn svikinn af því að sökkva sér ofan í þessa frábæru spennusögu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband