Leita í fréttum mbl.is

Nýjir tímar - á traustum grunni

Þá er góðum landsfundi lokið og maður gengur beinn í baki stoltari en nokkru sinni áður að vera sjálfstæðismaður. Það er mikill styrkur hverjum þeim sem fundið hefur sínum hugsjónum og stefnum ferðafélaga.

Það að sitja landsfund ásamt flokksystkynum sínum sem telja langt á annað þúsund manns er ólýsanlegt. Finna þann mikla kraft, hug og vilja sem býr með hverjum og einum.

Það er óhætt að segja að einkunnarorð landsfundar "nýjir tímar - á traustum grunni" eigi vel við og fullt erindi við okkur sjálfstæðismenn sem og landsmenn alla.

Margar ályktanir voru samþykktar landi og þjóð til heilla, nú er bara eitt eftir og er það að tryggja Sjálfstæðisflokknum öruggt og gott brautargengi í næstu kosningum svo allar þær fjölmörgu og góðu samþykktir nái fram að ganga.

Áfram X-D

P.S. Vinsamlegast takið þátt í skoðanakönnuninni hér til hliðar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Rúnar Sigurðsson

Hefði þetta ekki frekar átt að vera gamlir tímar á vitlausum grunni?!Annars eru gárungarnir farnir að tala um Sjálfstæðisflokkinn sem stærsta vinstriflokkinn.  Flokkurinn er búinn að færa sig ansi mikið til vinstri a.m.k. í orði.  Hvað skyldu frjálshyggjumennirnir í flokknum vera að hugsa, hmm

Egill Rúnar Sigurðsson, 19.4.2007 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband