Leita í fréttum mbl.is

Saltið!

Auðvitað eiga nagladekkinn sína sök á svifryks mengun en er ekki verið að einblýna þann þátt, hvað með til að mynda þátt saltsins sem er stráð í ómældu magni á götur Reykjavíkur?  Fróður maður tjáði mér einu sinnu um þátt saltsins í því að bindingin í malbikinu (tjaran) leystist upp með tímanum vegna saltsins, þarf ekki að kanna þann þátt einnig? 

Reyndar tel ég að þessar aðgerðir sem stuðla eigi að minni nagladekkjanotkun séu ekki réttar.  Hið rétta hefði verið að lækka álögur á ónelgdum dekkjum og með því væri verið að "verðlauna" þá sem vildu vera á ónelgdum hjólbörðum en ekki verið að refsa því fólki sem býr til að mynda úti á landi og verður að vera á negldu!


mbl.is Vegslit vegna naglanna kostar hundruð milljóna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Segðu!  Ég er nokkuð viss um að saltið er ekki síður áhrifavaldur í því að götur borgarinnar skemmist.  En ég segi nú bara sem betur fer kemur strætó ekki í mína götu, það væri stórmál að hjálpa honum að snúa við

Óttarr Makuch, 5.2.2007 kl. 10:03

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Er á grófum dekkjum og það gengur ágætlega. Þarf stundum að fara mjög varlega vegna þess að þau eru sleið en þá finnum maður líka fyirir þfystingi frá hinum sem eru líklega á nöglum. Þeir hanga aftan í manni. Það er mjög sleiðt stundum í hringtorgum og þau eru mörg. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.2.2007 kl. 11:48

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já það er er rett hjá Guðmundi.en það breiti ekki þvi að við eigum ekki að keyra á naggldekkjun nema bilar i forgangi/en rétt Ottarr að það er viðbjoður þetta salt á götunum og dyrt mjög en samt vilja Trygginagfélögin og við lika láta salta???og upplausnin i saltinu er mikil!!!!!!!Svifrikið mundi starx minka ef við hættum að keyra á Naggladekkjum!!!!!!

Haraldur Haraldsson, 5.2.2007 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband