Leita í fréttum mbl.is

Hló meira af þessu en áramótaskaupinu

Já ég segi það satt, ég hló meira af þessari auglýsingu Kaupþings sem sýnd var á undan áramótaskaupinu heldur en skaupinu sjálfur.  Ég sá í blaðinu að Ríkissjónvarpið frábiður sér að kostnaður við gerð skaupsins hafi verið um 40 milljónir króna eins og sagt hefur verið bæði hér á blogginu og í fjölmiðlum.  En það er svo skemmtilegt að hugsa til þess að þegar Ríkissjónvarpið tekur saman kostnað við gerð hinna ýmsu dagskráliða þá er svo margt sem ekki er tekið með í reikingin og þá er nú ekki lítið mál að halda kostnaðinum niðri..... eða hvað!?  Svona til þess að nefna eitthvað þá skyldist mér að eftirfarandi kostnaður væri m.a. ekki tekinn með í reikningin

Klippivinna, smíðavinna á verkstæði, smínk ofl.  Skyldi það vera rétt?

Set inn hér til gamans auglýsinguna með John Cleese, frábær auglýsing á ferðinni... Til hamingju Kaupþing.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband