Leita í fréttum mbl.is

Er Ögmundur orđinn sterkasti hlekkurinn?

"Talsmađur samtakanna Dalai Lama á Íslandi sagđi í fréttum Ríkisútvarpsins, ađ samtökin hefđu sent forsćtisráđherra bréf međ ósk um fund til ađ kynna heimsókn Dalai Lama hingađ. Ekkert svar hefđi borist. Ţá hefđi öllum ţingmönnum einnig veriđ sent bréf um heimsóknina"

Talsmanni samtakanna hefđu mátt vera ţađ ljóst ađ Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra myndi ekki hitta Dalai Lama enda er mađurinn af erlendu bergi brotinn, talar erlent tungumál og talar ekki stakt orđ í íslensku.

Jóhanna hefur reynt međ öllum tiltćkum ráđum ađ forđast fundi međ erlendum ađilum frá ţví hún tók viđ og vćntanlega hefđi ekki orđiđ nein breyting á ţví háttarlagi núna.


mbl.is Ögmundur mun hitta Dalai Lama
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, trúleysinginn Ögmundur, af öllum ! Slá sig til riddara.  Er von á slćmri frétt um hans störf eđa starfsleysi ?

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 1.6.2009 kl. 23:23

2 identicon

Í fréttum stöđvar tvö í kvöld var sagt frá ţví ađ Ögmundur og Svandís Svavarsdóttir,hafi tylkinnt ţađ ađ ţaug ćtluđu ađ hitta Dalai Lama á morgun,en blessađ Ríkissjónvarpiđ međ Pál Magnússon sem ţul í kvöld minntust ekki á ţetta međ Ögmund og Svandísi.Er fólk búiđ ađ gleyma ţví hvernig dansađ var Ríkisstjórn Davíđs Oddsonar í kringum höfđingjana frá Kína sem komu hér fyrir nokkrum misserum. Vođalega er hann eitthvađ önugur út í Ögmund hann Örn ´Skorri' Johnson

Númi (IP-tala skráđ) 1.6.2009 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Óttarr Guðlaugsson
Óttarr Guðlaugsson
ottarr@centrum.is
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband